Mikill fjöldi án rafmagns

Kona á fimmtugsaldri lést í dróna- og flugskeytaárásum Rússa á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, í nótt. 24 særðust og hundruð þúsunda manna urðu fyrir rafmagns- og hitaveitutruflunum.