Bíleigandi beið ósigur í deilu sinni við ónefnda bílastæðaþjónustu fyrir kærunefnd vöru- og þjónustukaupa. Hafði maðurinn ekki viljað borga fyrir að hafa lagt bíl sínum á stæði sem þjónustan hefur yfir að ráða. Vildi hann meina að hann hefði ekki lagt bílnum á stæðinu og að einhver annar hefði gert það. Gaf hann hins vegar Lesa meira