Fabregas vorkennir Alonso

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, hefur tjáð sig um stöðu fyrrum samherja síns, Xabi Alonso, sem er í dag stjóri Real Madrid. Fabregas öfundar landa sinn ekki neitt í dag en hann er talinn vera valtur í sessi og þarf að takast á við hverja stórstjörnuna á fætur annarri í hverri viku. Lesa meira