Kjartan Már Kjartansson er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þætti hlaðvarpsins Einmitt. Í ítarlegu og opinskáu samtali fer Kjartan yfir tólf ára feril sinn sem bæjarstjóri Reykjanesbæjar, erfiða endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins, gríðarlega íbúafjölgun, áföll síðustu ára – og persónulega baráttu við veikindi og andlegar áskoranir. Kjartan tók við starfi bæjarstjóra eftir sveitarstjórnarkosningarnar árið 2014 þegar Lesa meira