Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Florian Wirtz væri mun meira gagnrýndur hjá Bayern Munchen hefði hann krotað undir þar í sumarglugganum. Þetta segir landi hans, Thomas Muller, sem er goðsögn Bayern en spilar í dag í bandarísku MLS deildinni. Wirtz kom til Liverpool frá Bayer Leverkusen í sumar en hefur ekki náð að standast væntingar á Anfield hingað til. Muller Lesa meira