Padelvöllur rís á Reyðarfirði

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að setja upp padelvöll í eldri íþróttasal íþróttamiðstöðvarinnar á Reyðarfirði.