Fiskeldisstöð sem fyrirhugað er að reisa á Grundartanga leiðir ekki til meiri úrgangs en almennt gengur og gerist með sambærilegar stöðvar og líkur á laxastroki eru óverulegar.