Sigurhrina Fiorentina á Ítalíu teygðist ekki í meira en einn leik og liðið áfram límt við botn A-deildarinnar eftir 1-0 tap fyrir Parma í dag.