Arnar Þór Viðarsson ráðinn til FIFA

Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu og síðar þjálfari karlalandsliðsins, hefur verið ráðinn til starfa hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu.