Arnar Þór Viðarsson, fyrrum landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, hefur samþykkt að taka að sér starf hjá FIFA. Þetta kemur fram í belgíska miðlium Sporza en hann yfirgaf lið Gent í Belgíu fyrr á þessu ári. Arnar mun vinna á bakvið tjöldin hjá FIFA og mun reyna að hjálpa ungum og efnilegum leikmönnum á vegum sambandsins. Arsene Wenger Lesa meira