Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir,“

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is. Ein stærsta íþróttafrétt ársins var þegar Gylfi Þór Sigurðsson yfirgaf Val fyrir Víking síðasta vetur. Það reyndist góð ákvörðun, en hann varð Íslandsmeistari í Fossvoginum. „Hann vildi vinna titla, leist ekkert á verkefnið á Hlíðarenda. Það var slæmt í Lesa meira