Á meðal svívirðilegustu glæpa ársins eru einstaklega fólskuleg kynferðisbrot gegn börnum. Margir dómar féllu í barnaníðsmálum en tvö mál, sem ekki hafa verið til lykta leidd, standa hins vegar upp úr í þessum brotaflokki, þar sem þau eru í senn óvenjuleg og einstaklega óhugnanleg. Ákæra gegn Hannesi Valla Þorsteinssyni, 22 ára gömlum, fyrrverandi starfsmanni leikskólans Lesa meira