Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur gert lítið ur pirringi Cole Palmer í gær í leik liðsins við Aston Villa. Palmer var tekinn af velli á 72. mínútu í 2-1 tapi en hann er nýkominn aftur eftir að hafa jafnað sig af meiðslum. Englendingurinn var ekki sáttur með að vera tekinn af velli í viðureigninni og Lesa meira