Búlgaría munu á nýársdag leggja niður gjaldmiðil sinn og taka upp evru og verður þjóðin þar með sú tuttugasta og fyrsta til þess að notast við evru.