Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið hand­tekinn

Fyrrverandi framherji Newcastle United, Liverpool og fleiri liða, Andy Carroll, á að mæta fyrir dóm á þriðjudaginn. Hann var handtekinn í vor.