Heaven neitar að skipta um landslið

Enskir miðlar greina frá því að Ayden Heaven, miðvörður Manchester United, segist vilja spila með enska landsliðinu frekar en því ganverska.