Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Miðillinn Africa Sport segir að Manchester United sé að horfa í mjög óvænta átt fyrir kaup í janúarglugganum. Um er að ræða sóknarmann sem ber nafnið Lassine Sinayoko en hann spilar með Auxerre í Frakklandi. Eigendur United eru þeir sömu og eiga Nice í Frakklandi og tóku þeir vel eftir leikmanninum í viðureign liðanna fyrr Lesa meira