Pardew: Þeir voru eins og jólakampavínið

Alan Pardew, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Crystal Palace, notaði áhugaverðar lýsingar þegar rétt var um frammistöðu Crystal Palace gegn Tottenham fyrr í dag.