Líkamsárásum fjölgar meðal drengja á miðstigi

Ungmenni sem hafa sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun virðast æ oftar komast í kast við lögin og ofbeldisbrot þeirra virðast grófari.