Segir Pútín vilja frið: „Honum er dauðans alvara“

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur Vladímír Pútín Rússlandsforseta og Volodimír Selenskí Úkraínuforseta virkilega vilja ná samkomulagi um frið eftir að hafa rætt við þá báða.