Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur verið sakað um að klippa saman ræðu sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt í aðdraganda árásarinnar á bandaríska þinghúsið í janúar 2021. Hin afbakaða ræða var sýnd í fréttaskýringaþættinum Panorama sem sýndur var viku fyrir forsetakosningarnar í sumar og í henni virtist Trump hvetja til árásarinnar á þinghúsið. Telegraph greindi frá málinu Lesa meira

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kim Kardashian segist hafa notað ChatGPT til að læra fyrir lögfræðipróf og kennir gervigreindinni um að hafa fallið á prófinu. Kardashian, 45 ára, talaði um notkun sína á gervigreind í viðtalsþáttaröð Vanity Fair um lygamæli. Í viðtalinu spurði Teyana Taylor, meðleikari Kardashian í sjónvarpsþáttunum All’s Fair, hana hvort hún noti ChatGPT fyrir „lífsráð“ eða „stefnumótaráð“ Lesa meira

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir að hann muni ekki hafa nein samskipti við fyrrverandi liðsfélaga sinn Trent Alexander-Arnold áður en Englendingurinn snýr aftur á Anfield á þriðjudagskvöld. Alexander-Arnold, sem gekk í raðir Real Madrid í sumar, hefur ekki spilað síðan hann meiddist á aftanlæri 16. september, en hann er sagður vera á bekknum í Lesa meira

Ten Hag aftur í úrvalsdeildina?

Ten Hag aftur í úrvalsdeildina?

Gary O’Neil hefur ákveðið að taka ekki aftur við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Wolverhampton Wanderers. Erik ten Hag er á meðal þeirra sem koma til greina sem næsti stjóri liðsins, sem situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar.

Höllu Signýju svarað

Höllu Signýju svarað

Gamall nemandi minn, Halla Signý Kristjánsdóttir, stingur niður penna hér í BB um áætluð sjóböð í landi Þórustaða.  Af því tilefni langar mig að taka eftirfarandi fram: Með góðri kveðju, Flateyri 3.11.2025 Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Hvítasands ehf.

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Tímaritið People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims árið 2025. Leikarinn Jonathan Bailey hreppti titilinn í ár. Margir þekkja hann úr kvikmyndinni Wicked sem kom út í fyrra og þáttunum Bridgerton. Bailey fæddist árið 1988 í Oxfordshire, Englandi. Hann byrjaði að geta sér gott orð í leikhúsi áður en hann færði sig á stóra skjáinn. Leikarinn Lesa meira

Jesú er hot!

Jesú er hot!

Þetta fjaðrafok yfir því að það hafi verið boðið upp á kynfræðslu í fermingarfræðslu er einfaldlega farið algjörlega úr böndunum. Hvað er virkilega svona slæmt við þetta?