Hætti við viðburð í Dollywood vegna heilsufarsvandamála

Hætti við viðburð í Dollywood vegna heilsufarsvandamála

Bandaríska tónlistarkonan Dolly Parton hætti við að koma fram í Dollywood á miðvikudag vegna heilsufarsvandamála. Söngkonan, sem er 79 ára gömul, átti að vera koma fram á viðburði í skemmtigarði sínum í Pigeon Forge í Tennessee til að tilkynna nýja upplifun í garðinum, en útskýrði í myndskilaboðum til aðdáenda sinna að hún væri að jafna Lesa meira

Njósnir, spenna og stjórnarkreppa í Kosovo

Njósnir, spenna og stjórnarkreppa í Kosovo

Stjórnarkreppa hefur lamað Kosovo frá því að kosið var í Kosovo í febrúar. Kosningarnar skiluðu ekki afgerandi niðurstöðu og ítrekaðar tilraunir til að mynda ríkisstjórn hafa mistekist. Hefur Albin Kurti, fyrrverandi forsætisráðherra, gegnt hlutverki starfandi leiðtoga í marga mánuði.

Heilsuhælið verulega ósátt við ráðamenn

Heilsuhælið verulega ósátt við ráðamenn

Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands (NLFI) segir að starfsemi hennar standi frammi fyrir mikilli óvissu vegna óleysts samningsmáls við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ). Samningur SÍ við stofnunina rann út 1. júní 2023 og hafa viðræður staðið yfir síðan, án þess að niðurstaða hafi náðst.