Stríð Trumps við fjöl­miðla teygir sig yfir At­lants­hafið

Stríð Trumps við fjöl­miðla teygir sig yfir At­lants­hafið

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist hafa skyldu til að höfða mál gegn BBC vegna þess hvernig ræða hans 6. janúar 2021 var klippt í þætti ríkisútvarpsins. Hótunin um lögsókn þykir til marks um að herferð forsetans gegn fjölmiðlum og fyrirtækjum sem þóknast honum ekki sé nú komin út fyrir landsteinana. Þó nokkrir fjölmiðlar og fyrirtæki vestanhafs hafa lúffað fyrir honum og jafnvel greitt fúlgur fjár í sjóði sem tengjast honum.

Haraldur harðráði í sögunni

Haraldur harðráði í sögunni

Hrokkinskinna, íslenskt handrit konungasagna frá 15. öld, var í gær borið inn til sýningar í Eddu – húsi íslenskunnar í Reykjavík. Þar greinir frá endalokum víkingaaldar og eftirköstum hennar í Noregi, samanber að lengsti kaflinn er um Harald harðráða Noregskonung.