„Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“
„Ég er bara mjög ánægður. Við spiluðum góðan fyrri hálfleik og lögðum grunninn að þessu þar,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir öruggan sigur sinna manna í Olís-deildinni í kvöld.
„Ég er bara mjög ánægður. Við spiluðum góðan fyrri hálfleik og lögðum grunninn að þessu þar,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir öruggan sigur sinna manna í Olís-deildinni í kvöld.
Ísland mætti Serbíu í fyrstu umferð G-riðils í undankeppni EM 2027 í körfubolta kvenna í Ólafssal á Ásvöllum í kvöld og lauk leiknum með sigri Serbíu 84:59.
Þrjú innbrot í bíla voru tilkynnt til lögreglunnar í Hafnarfirði í gær að sögn Sævars Guðmundssonar, aðalvarðstjóra.
Serbía sigraði Ísland örugglega, 59-84, á Ásvöllum í undankeppni EM í körfubolta kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Pekka Salminen.
Einn leikur var á dagskrá Olísdeild karla í dag og einn í Olísdeild kvenna. FH vann stórsigur á KA í karladeildinni, 45-32. FH tók strax forystuna og leikurinn varð í raun aldrei spennandi. Átta mörkum munaði í hálfleik, 22-14, og Akureyringar náðu ekki að gera alvöru atlögu að því að jafna í þeim seinni. KA er þó enn fyrir ofan FH í deildinni, í þriðja sæti með 12 stig en Hafnfirðingar í fimmta sæti með 11 stig. Staðan í Olísdeild karla . Tvö efstu lið Olísdeildar kvenna mættust svo á Hlíðarenda, Valur og ÍR, þar sem ÍR vann, 24-25. Gestirnir byrjuðu betur og komust í 1-5 en Valur jafnaði í stöðunni 6-6. Eftir það var leikurinn í járnum en ÍR var yfir í hálfleik, 11-12. ÍR-ingar voru skrefinu framar lengst af í seinni hálfleik og náðu þriggja marka mun. Valur komst hins vegar yfir, 22-21, þegar rétt rúmar fimm mínútur lifðu leiks. Lokamínúturnar voru æsispennandi. Thea Imani Sturludóttir jafnaði fyrir Val þegar 12 sekúndur voru eftir en hindraði svo hraða miðju ÍR-inga og fékk að líta rautt spjald auk þess sem Breiðhyltingar fengu vítakast. Úr því skoraði Sara Dögg Hjaltadóttir. Þóra Anna Ásgeirsdóttir fékk tækifæri til að jafna aftur en það gekk ekki og ÍR vann dramatískan sigur, 24-25. Liðin eru nú jöfn á toppi deildarinnar með 14 stig, Valur þó með betri markatölu. Staðan í Olísdeild kvenna .
Fjarskiptafyrirtækin Sýn hf. og Nova hf. hafa bæði selt 4G og 5G dreifikerfi sín (Radio Access Network, RAN) til Sendafélagsins ehf.
Ísland tekur á móti Serbíu í fyrstu umferð G-riðils undankeppni EM 2027 í körfubolta kvenna í Ólafssal á Ásvöllum klukkan 19.30.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um kynferðisbrot gegn stúlku í Hafnarfirði í október. Þetta hefur mbl.is eftir Bylgju Hrönn Haraldsdóttur hjá rannsóknardeild lögreglunnar. Maðurinn var handtekinn í október grunaður um kynferðisbrot gegn stúlku undir 14 ára og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. nóvember á grundvelli almannahagsmuna.
„Þetta er bara hundsvekkjandi. Við ætluðum okkur svo miklu meira,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, eftir stórt tap liðsins í kvöld.
Nik Chamberlain stýrði Breiðabliki í síðasta sinn á Kópavogsvelli í tapi liðsins fyrir dönsku meisturum Fortuna Hjörring, 1:0, í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta í kvöld.
Fantasíuhöfundurinn George R. R. Martin, sem skrifaði Krúnuleikana, var í banastuði þegar á bókahátíðinni Iceland Noir sem hófst í dag en þar er hann heiðursgestur. Hann hafði orð á veðrinu.
ÍR gerði frábæra ferð á Hlíðarenda og lagði þar Val að velli, 25:24, í toppslag í 9. Umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í kvöld.
Allt frá því að breyta hugsunum í orð yfir í það að gera lömuðu fólki kleift að ganga hefur taugatækni fleygt hljóðlega fram og vakið vonir um byltingarkenndar framfarir í læknavísindum – og djúpstæðar siðferðislegar áhyggjur.
Ísland tekur á móti Serbíu í fyrstu umferð G-riðils undankeppni EM 2027 í körfubolta kvenna í Ólafssal á Ásvöllum klukkan 19.30.
Arsenal er ráða ítalska njósnarann Maurizio Micheli í mikilvægt starf innan félagsins við að finna nýja leikmenn. Micheli, sem er 57 ára, hefur starfað hjá Napoli og á stóran þátt í uppbyggingu liðsins sem vann sitt fyrsta ítalska meistaratitil í 33 ár. Hann hefur getið sér gott orð á Ítalíu og er talinn einn sá Lesa meira
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var lögfestur á Alþingi í dag með atkvæðum þingmanna allra flokka á Alþingi nema Miðflokksins sem sátu hjá. Margir þingmenn stigu í pontu til að gera grein fyrir atkvæði sínu fulltrúar úr röðum hagsmunasamtaka fatlaðs fólks fjölmenntu á þingpallana til að fylgjast með atkvæðagreiðslunni og fögnuðu þegar frumvarpið varð að lögum.