Ekkert tilboð komið í Bifröst enn

Ekkert tilboð komið í Bifröst enn

Ekkert tilboð er komið í þorpið Bifröst í Norðurárdal í Borgarbyggð en einn hefur lýst áhuga á því. Þetta staðfestir Halla Unnur Helgadóttir, fasteignasali, í samtali við fréttastofu. Búið er að halda eina sölusýningu. Hún segir allt eiga að seljast samans. „Þetta er ótrúlega spennandi tækifæri.“ Allar skólabyggingar Háskólans á Bifröst, ásamt kennara- og nemendaíbúðum, eru til sölu. Byggingarnar eru tæplega 4.900 fermetrar og uppgefið verð er 3,2 milljarðar króna. Allar skólabyggingar Háskólans á Bifröst seljast saman en ekkert tilboð hefur borist.RUV / Einar Rafnsson

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir hverja helgi og þrátt fyrir jafntefli Arsenal um helgina er liðið enn líklegt til að vinna deildina. Manchester City og Liverpool munu ná öðru og þriðja sætinu ef Ofurtölvan er að stokka spilin rétt. Chelsea tekur fjórða sætið og Manchester United mun ná fimmta sætinu. Það sæti gefur líklega sæti Lesa meira

Réttindi ekki flutt ólögmætt

Réttindi ekki flutt ólögmætt

„Þó að umsögnin sé ekki eins beitt þá er boðskapurinn sé sami. Við teljum að þetta ákvæði nái yfir þá sem eru með aflahlutdeild nú þegar og það var það sem við bentum á í fyrri umsögninni, að það yrði að láta þá sem voru með hlutdeild fá rétt til að veiða líka, því annars hefðu réttindin verið tekin frá þeim,“ segir Erna Jónsdóttir.

Innfluttir unglingar fjórum sinnum líklegri til að upplifa hatursglæpi

Innfluttir unglingar fjórum sinnum líklegri til að upplifa hatursglæpi

Innflytjendur á unglingsaldri eru meira en fjórum sinnum líklegri en innfæddir til að upplifa hatursglæpi. Þetta kemur fram í grein Margrétar Valdimarsdóttur, dósents við Háskóla Íslands, sem hefur verið birt í fræðiritinu Journal of Contemporary Criminal Justice. Rannsókn Margrétar byggir á gögnum sem safnað var hjá 3.000 unglingum á aldrinum 13 til 17 ára. Hatursglæpir gagnvart innflytjendum á unglingsaldri hafa orðið...

Far­sæll ferill eða í meira lagi um­deildur?

Far­sæll ferill eða í meira lagi um­deildur?

Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur um árabil gegnt lykilembættum innan lögreglunnar á Íslandi, en hefur nú sagt af sér embætti ríkislögreglustjóra í kjölfar umdeildra mála. Í tilkynningu á vef ríkislögreglustjóra er tíðrætt um farsælan feril hennar í starfi en þó er óhætt að segja að gustað hafi um Sigríði Björk þar sem mál sem tengjast henni fjölskylduböndum hafa vakið hvað mesta athygli.

Vestri: Badu ráðinn þjálfari

Vestri: Badu ráðinn þjálfari

Stjórn meistaraflokksráðs Vestra hefur ráðið Daniel Badu sem næsta þjálfara liðsins. Daniel þarf vart að kynna fyrir stuðningsmönnum félagsins enda búið hér lengi og spilað með orðinn Vestra. Daniel er 38 ára, með UEFA A þjálfararéttindi og gráðu í Sport Science. Daniel var aðstoðarþjálfari Davíðs Smára hjá Vestra 2023 og 2024. Hann hefur einnig spilað […]

Líður vel uppi á jökulhveli

Líður vel uppi á jökulhveli

Jarðfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson keppti í Kappsmálum með Sigríði Kristjánsdóttur náttúruvársérfræðingi á Veðurstofunni. Magnús hefur varið árum af lífi sínu á jöklum og kemur því ekki kannski ekki á óvart að jökulhvel var uppáhaldsorð hans.