Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn
Starfsmaður á meðferðarheimilinu Stuðlum er grunaður um að hafa í lok júní ráðist á fjórtán ára barn sem var skjólstæðingur á heimilinu. Lögregla hefur málið til rannsóknar.
Starfsmaður á meðferðarheimilinu Stuðlum er grunaður um að hafa í lok júní ráðist á fjórtán ára barn sem var skjólstæðingur á heimilinu. Lögregla hefur málið til rannsóknar.
Stærsti hluti greiðslna fór til opinberra stofnana, ráðgjafarfyrirtækja og háskólastofnana
Íslenskur maður á þrítugsaldri að nafni Pedro Snær Riveros hefur verið týndur á Spáni síðan í ágúst. Móðir hans lýsir eftir drengnum sínum á samfélagsmiðlum en málið er á borði alþjóðadeildar lögreglunnar.
Árekstur varð á milli fólksbifreiðar og strætisvagns fyrir skömmu og olli hann miklum töfum á umferð.
Mál gegn karlmanni, sem hefur verið sakaður um brot gegn fjölda barna á leikskólanum Múlaborg, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.
Hannibal Mejbri, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley, er til rannsóknar fyrir óíþróttamannslega framkomu eftir ásakanir um að hann hafi hrækt í átt að stuðningsmönnum Leeds í leik liðanna í október síðastliðnum.
Ingibjörg Einarsdóttir segist enn í spennufalli eftir að hún fékk loks að tala við son sinn í gær um mánuði eftir að hún fylgdi honum í meðferð í Suður-Afríku. Sonur hennar hafði verið á stöðugri ferð í gegnum meðferðarkerfið á Íslandi í um sjö mánuði, með engum árangri, áður en hún ákvað að fara með hann út á meðferðarheimilið Healing Wings. Þrír íslenskir drengir eru þar í meðferð eins og er.
Nýlega opinberuð tölvupóstsamskipti gefa til kynna að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi vitað meira um glæpi Jeffrey Epstein en hann hefur viðurkennt.
Cristiano Ronaldo lét ekki sitt eftir liggja þegar hann mætti í nýtt viðtal hjá Piers Morgan í vikunni – með demantsúr sem kostar um 1,1 milljón punda. 40 ára gamli framherjinn, sem nú leikur með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, þénar um 488 þúsund pund á dag og fékk 24,5 milljón punda undirskriftarbónus þegar hann samdi við Lesa meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Neftçi Arena-vellinum í Bakú í dag en þar fer fram leikur Íslands og Aserbaísjan í undankeppni HM klukkan 17 á morgun.
Heimastjórn Tálknafjarðar lýsir áhyggjum sínum af samdrætti í atvinnulífi í Tálknafirði og fábreytni þess þar sem tilfinnanlega vantar fleiri störf og fjölbreyttari fyrir fólk á öllum aldri. Þetta kom fram á fundi heimastjórnarinnar í síðustu viku. Í bókun heimastjórnarinnar segir að verkefnið Brothættar byggðir hafi hjálpað byggðarlögum í vanda víða um land til að eflast […]
Lögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson er ósáttur við umfjöllun Kveiks um veðmálastarfsemi á Íslandi. Þar sé verið að hengja bakara fyrir smið enda augljóst að raunverulega vandamál Íslendinga séu spilakassar en ekki veðmálasíður. Sigurður sinnir hagsmunagæslu fyrir sænska fyrirtækið Betsson og birtir gagnrýni sína í grein hjá Vísi. Lögmaðurinnn vísar til viðtals RÚV við forstjóra Happdrættis Lesa meira
Fyrrverandi starfsmaður leikskólans Múlaborgar hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn stúlku í leikskólanum. Maðurinn er á þrítugsaldri og var handtekinn í ágúst, grunaður um brot gegn barni. Lögregla hefur síðan rannsakað möguleg brot gegn fleiri en tíu börnum. Í ákærunni segir að maðurinn hafi tvisvar sinnum á árinu haft önnur kynferðismök en samræði við barnið. Hann hafi misnotað yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni freklega og brugðist trausti hennar og trúnaði sem starfsmaður leikskólans. Í annað skiptið hafi hann notfært sér að stúlkan gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga. Nánari lýsingar á brotum mannsins gegn barninu hafa verið afmáðar úr ákærunni sem fréttastofu barst frá dómstólnum. Foreldri stúlkunnar krefst sjö milljóna króna fyrir hönd dóttur sinnar í skaða- og miskabætur. Dómritari í Héraðsdómi Reykjavíkur vildi ekki gefa upp afstöðu mannsins til sakargiftanna og sagði sér óheimilt að veita þær upplýsingar í ljósi þess að þinghaldið er lokað. Ákæran var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en maðurinn sótti þinghaldið í fjarfundabúnaði.
Fyrrverandi starfsmaður leikskólans Múlaborgar hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn stúlku í leikskólanum. Maðurinn er á þrítugsaldri og var handtekinn í ágúst, grunaður um brot gegn barni. Lögregla hefur síðan rannsakað möguleg brot gegn fleiri en tíu börnum. Í ákærunni segir að maðurinn hafi tvisvar sinnum á árinu haft önnur kynferðismök en samræði við barnið. Hann hafi misnotað yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni freklega og brugðist trausti hennar og trúnaði sem starfsmaður leikskólans. Í annað skiptið hafi hann notfært sér að stúlkan gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga. Nánari lýsingar á brotum mannsins gegn barninu hafa verið afmáðar úr ákærunni sem fréttastofu barst frá dómstólnum. Foreldri stúlkunnar krefst sjö milljóna króna fyrir hönd dóttur sinnar í skaða- og miskabætur. Dómritari í Héraðsdómi Reykjavíkur vildi ekki gefa upp afstöðu mannsins til sakargiftanna og sagði sér óheimilt að veita þær upplýsingar í ljósi þess að þinghaldið er lokað. Ákæran var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en maðurinn sótti þinghaldið í fjarfundabúnaði.
Fyrrverandi starfsmaður leikskólans Múlaborgar hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn stúlku á leikskólanum. Maðurinn er á þrítugsaldri og var handtekinn í ágúst á þessu ári grunaður um brot gegn barni. Lögregla hefur síðan rannsakað möguleg brot gegn fleiri en tíu börnum. Í ákærunni segir að maðurinn hafi tvisvar sinnum á árinu átt önnur kynferðismök en samræði við barnið. Hann hafi freklega misnotað yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni, brugðist trausti hennar og trúnaði sem starfsmaður leikskólans. Í annað skiptið hafi hann notfært sér að stúlkan gæti ekki spornað við verknaðnum sökum svefndrunga. Nánari lýsingar á brotum mannsins gegn barninu hafa verið afmáðar úr ákærunni sem fréttastofu barst frá dómstólnum. Foreldri stúlkunnar krefst fyrir hönd dóttur sinna 7 milljóna króna í skaða- og miskabætur. Dómritari við Héraðsdóm Reykjavíkur vildi ekki gefa upp afstöðu mannsins til sakargiftanna og sagði sér óheimilt að veita þær upplýsingar í ljósi þess að þinghald er lokað. Ákæran var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í dag, en maðurinn sótti þinghald í gegnum fjarfundarbúnað.
Hannes Valle Þorsteinsson, 23 ára gamall, fyrrverandi starfsmaður leikskólans Múlaborgar, hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn barni. Þetta kemur fram í nafnhreinsaðri ákæru gegn Hannesi en DV fékk ákæruna senda frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Málið var þingfest fyrr í dag en réttarhöld í málinu eru fyrir luktum dyrum. Samkvæmt ákærunni er Hannes ákærður fyrir Lesa meira