Bolungavík: Víkurskálinn lokaður

Bolungavík: Víkurskálinn lokaður

Víkurskálinn í Bolungavík hefur verið lokaður frá 24. október sl. Rekstraraðilarnir hættu starfsemi 1. nóvember en síðustu vikuna var söluskálinn lokaður vegna veikinda samkvæmt tilkynningu. Í húsnæðinu hefur verið rekinn söluskáli um áratugaskeið. Orkan á húsnæðið og rekur bensínsölu á staðnum en leigir út húsnæðið og reksturinn. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hafa ekki fengist svör […]

Óttast að 14 milljarðar falli á sveitarfélögin

Óttast að 14 milljarðar falli á sveitarfélögin

Greining Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu gerir ráð fyrir allt að 14 milljarða króna viðbótarkostnaður falli á sveitarfélögin vegna lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Ekkert kostnaðarmat hefur farið fram. Frumvarp um lögfestingu samningsins var afgreitt úr velferðarnefnd í gær og fer þriðja og síðasta umræða um hann fram á Alþingi í dag. Heitar umræður urðu á þingi í gær vegna afgreiðslu nefndarinnar. Stjórnarandstaðan hefur ítrekað kallað eftir að unnið verði kostnaðarmat til að meta áhrif á sveitarfélögin. Félagsmálaráðherra og aðrir þingmenn meirihlutans eru hins vegar á því að málið hafi verið ítarlega unnið í nefnd. Í 129. grein sveitarstjórnarstjórnarlaga segir að ef fyrirsjáanlegt er að tillaga að stjórnarfrumvarpi hafi fjárhagsleg áhrif á sveitarfélög skuli fara fram sérstakt mat á áhrifum þeirra á fjárhag sveitarfélaga. Í greinargerð frumvarpsins er hins vegar ekki gert ráð fyrir því að frumvarpið hafi áhrif á fjárhag sveitarfélaga enda feli lögfesting samnings ekki í sér ný efnisréttindi. Nú þegar halli í málaflokknum Sveitarfélögin eru efins um að sú verði raunin. „Samkvæmt þessum greiningum sem við höfum verið að vinna getur það verið allt að 14 milljarðar króna sem er áætlaður viðbótarkostnaður. Þetta tengist búsetuþjónustu og NPA samningum fyrst og fremst. Það er nú þegar halli gagnvart sveitarfélögunum á málaflokknum. Þess vegna er mjög mikilvægt að þetta kostnaðarmat fari fram,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri SSH. 70 prósent af þjónustu við fatlað fólk fellur á sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Hann tekur skýrt fram að sveitarfélögin leggist ekki gegn lögfestingu samningsins. Þvert á móti styðji þau lögfestingu hans enda sé það metnaður sveitarfélaganna að sinna málaflokknum eins og best verður á kosið. „Við erum fyrst og fremst að líta á þetta mál faglega. Það gilda lög í landinu varðandi frumvörp, samkvæmt sveitarstjórnarlögum ber að fara mat á hlutum sem þessu og það er það sem við erum að kalla á.“

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Daniel Lönn fyrrum varaþingmaður og sveitarstjórnarfulltrúi Svíþjóðardemókrata hefur verið ákærður fyrir brot á fíkniefnalöggjöfinni en hann hafði áður verið rekinn úr flokknum fyrir myndbönd, sem höfðu verið í umferð, en á þeim mátti sjá hann undir áhrifum og láta dólgslega en hann hélt þó áfram að starfa fyrir flokkinn. Það er Expressen sem fjallar um Lesa meira

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Aston Villa er sagt íhuga þann möguleika að fá Axel Disasi aftur til félagsins í janúar. Disasi var á láni hjá Villa seinni hluta síðustu leiktíðar en sneri aftur til Chelsea í sumar. Þar fær hann ekkert að spila og má væntanlega finna sér nýtt lið. Unai Emery, stjóri Villa, er klár í að endurnýja Lesa meira

Kári Stefánsson og Hannes Smárason í viðskipti saman

Kári Stefánsson og Hannes Smárason í viðskipti saman

Taugalæknirinn og fyrrverandi forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson, hefur aftur tekið höndum saman með Hannesi Smárasyni athafnamanni, sem starfaði með honum í uppbyggingu félagsins sem aðstoðarframkvæmdastjóri áður en hann varð einn af umdeildustu fjárfestum Íslands, meðal annars sem stjórnarformaður FL Group. Kári og Hannes hafa nú stofnað félagið ESH ehf, með þann tilgang að „þróa lausnir á sviði heilbrigðisþjónustu og...

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus tók í ár í fyrsta sinn þátt í söfnun til styrktar Bleiku slaufunni, árlegu átaki Krabbameinsfélagsins sem miðar að því að auka vitund og stuðning í baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Viðskiptavinir Bónus sýndu mikinn samhug og lögðu samtals tæpar 4 milljónir króna til málefnisins með því að bæta 500 krónum við innkaupin sín í sjálfsafgreiðslukössum Lesa meira