Bolungavík: Víkurskálinn lokaður
Víkurskálinn í Bolungavík hefur verið lokaður frá 24. október sl. Rekstraraðilarnir hættu starfsemi 1. nóvember en síðustu vikuna var söluskálinn lokaður vegna veikinda samkvæmt tilkynningu. Í húsnæðinu hefur verið rekinn söluskáli um áratugaskeið. Orkan á húsnæðið og rekur bensínsölu á staðnum en leigir út húsnæðið og reksturinn. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hafa ekki fengist svör […]