2. sætið aldrei jafn sætt
„Við erum ótrúlega ánægðar með þetta,“ sagði Ásta Kristinsdóttir, lykilkona í hópfimleikaliði Stjörnunnar sem hafnaði í öðru sæti á Norðurlandamótinu í Espoo í Finnlandi um helgina. Stjarnan fékk samtals 54,050 stig fyrir gólfæfingar,…