Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Hinn kamerúski landsliðsmaður Nicolas Moumi Ngamaleu hefur lent í miklum vandræðum eftir að kærasta hans gómaði hann með annarri konu í Moskvu. Ngamaleu, 31 ára, leikur með Dynamo Moskvu og hefur verið í langtímasambandi með rússnesku áhrifavaldinum Nikki Seey. Samkvæmt fjölmiðlum í Kamerún mætti Seey heim til þeirra á sunnudag eftir að hafa fengið ábendingu Lesa meira

Njörður segir að svona sé hægt að bjarga íslenskri tungu – Gæti horfið á næstu þremur til fjórum kynslóðum

Njörður segir að svona sé hægt að bjarga íslenskri tungu – Gæti horfið á næstu þremur til fjórum kynslóðum

„Við höfum sannarlega verk að vinna til bjargar tungumáli okkar. En ef við leggjum okkur öll fram ætti okkur að geta tekist það,“ segir Njörður P. Njarðvík, skáld, rithöfundur og prófessor emeritus í íslenskum bókmenntum, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni segir hann að flestum ætti að vera ljóst að íslensk Lesa meira

Banda­menn Starmer óttast hallarbyltingu

Banda­menn Starmer óttast hallarbyltingu

Staða Keirs Starmer, forsætisráðherra Bretlands, er talin vera í hættu og bandamenn hans óttast að ósáttir þingmenn eða ráðherrar gætu skorað hann á hólm, jafnvel á allra næstu vikum. Ríkisstjórn Starmer er gríðarlega óvinsæl og er í þann veginn að leggja fram fjárlög með miklum skattahækkunum.

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Wayne Rooney hefur gagnrýnt leikmannakaup Manchester United á árum fyrir komu Ineos harðlega og kallað þau hræðileg. Sir Jim Ratcliffe og Ineos tóku við stjórn fótboltamála fyrir tæpum tveimur árum, eftir að hafa keypt 25% hlut af Glazer-fjölskyldunni. Árin þar á undan hafði Ed Woodward haft yfirumsjón með leikmannamálum félagsins. Rooney, sem lék 13 ár Lesa meira

Það er hún Katla!

Það er hún Katla!

Fyrsti þáttur af heimildarþáttaröðinni Á valdi náttúruaflanna var sýndur í gær. Í þættinum sagði Guðrún heitin Gísladóttir, prófessor í landafræði við Háskóla Íslands, það sýna hvernig þekking berst á milli kynslóða að þegar fólk sem bjó í nabýli við Mýrdalsjökul heyrði kallað: Það er hún Katla! vissi það undireins hvert ætti að fara því það nauðþekkti umhverfið.

Jákvætt fyrir skuldabréfamarkað

Jákvætt fyrir skuldabréfamarkað

Hersir Sigurgeirsson, prófessor í fjármálum við Háskóla Íslands, segir að löngu hafi verið kominn tími til að Seðlabankinn eða Lánamál ríkisins birtu viðmið um lántökukjör ríkissjóðs. Slík viðmið geri bæði markaðinn gagnsærri og auðveldi samanburð á lántökukostnaði milli tímabila.