Eins og sebrahestur um­kringdur ljónum

Eins og sebrahestur um­kringdur ljónum

Einn af grínstjórunum sem standa að Grínkjallaranum einu sinni í viku líkir sjálfum sér við sebrahest umkringdan ljónum, enda eini gamli hnakkinn í hópnum á meðan allir hinir uppistandararnir gengu í MH. Hann segir það alvöru hark að standa fyrir gríni og glensi einu sinni í viku en segir hópinn hinsvegar vera þann eina rétta til þess að standa í slíkum stórræðum.

Eins og sebrahestur um­kringdur ljónum

Eins og sebrahestur um­kringdur ljónum

Einn af grínstjórunum sem standa að Grínkjallaranum einu sinni í viku líkir sjálfum sér við sebrahest umkringdan ljónum, enda eini gamli hnakkinn í hópnum á meðan allir hinir uppistandararnir gengu í MH. Hann segir það alvöru hark að standa fyrir gríni og glensi einu sinni í viku en segir hópinn hinsvegar vera þann eina rétta til þess að standa í slíkum stórræðum.

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa vakti mikla athygli í Buenos Aires um helgina þegar hún mætti á eitt eldfimasta knattspyrnuleik í heimi, Boca Juniors gegn River Plate, eftir að hafa haldið tvenna uppselda tónleika á Estadio Monumental. Söngkonan, sem er á „Radical Optimism“ heimsferð sinni, ákvað að nýta frídaginn til að upplifa argentínska stemningu á La Bombonera þar Lesa meira

Skellur hjá Fram í Sviss

Skellur hjá Fram í Sviss

Fram mætti Kriens-Luzern frá Sviss í þriðja leik sínum í Evrópudeild karla í handbolta í dag. Framarar höfðu tapað báðum leikjum sínum í keppninni til þessa og fengu skell í Sviss. Leikurinn var hraður og fljótlega var svissneska liðið komið með góða forystu. Eftir 15 mínútur var munurinn orðinn sex mörk og hélt áfram að aukast fram að hálfleik. Kriens leiddi þá með tólf mörkum, 23-11. Rúnar Kárason skoraði þrjú mörk í Sviss í kvöld.Rúv / Mummi Lú Áfram gekk ill hjá Fram í seinni hálfleik og Kriens gekk á lagið. Munurinn var 15 mörk þegar lokaflautið gall, 40-25, og Framarar eru enn stigalausir eftir þrjá leiki af sex í riðlinum.