Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
Jose Mourinho gagnrýndi harðlega dómara í Portúgal eftir að Benfica missteig sig í baráttunni um toppsætið um helgina. Mourinho, sem sneri aftur til Benfica í september eftir 25 ár, hefur átt misjafnt tímabil, liðið er í vandræðum í Meistaradeildinni og situr þremur stigum á eftir Sporting og sex á eftir Porto í deildinni. Benfica missti Lesa meira