Á förum frá Njarðvík
Julio De Assis er á heimleið og mun ekki leika meira með Njarðvík í efstu deild í körfubolta á þessari leiktíð.
Julio De Assis er á heimleið og mun ekki leika meira með Njarðvík í efstu deild í körfubolta á þessari leiktíð.
Spákonan Ellý Ármanns er gestur í áramótaþætti Fókuss, viðtalsþætti DV, þar sem hún spáir fyrir ýmsu sem hefur verið í deiglunni undanfarið ár ásamt þekktum einstaklingum, eins og áhrifavaldinum Guðrúnu Svövu Egilsdóttur, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún skaust fram á sjónarsviðið seinni hluta árs og hefur bæði notið vinsælda í útvarpi og sjónvarpi, Lesa meira
Chelsea og Aston Villa mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Stamford Bridge í Lundúnum klukkan 17.30.
Biðtími fyrir krabbameinssjúklinga í geislameðferð hefur styst talsvert. Það er m.a. að þakka auknum mannafla og lengri opnunartíma sem er hluti af samstilltu átaki stjórnenda og starfsfólks. Þar að auki hefur hluti sjúklinga verið sendur til…
Óhætt virðist að segja að Hallgrímur Helgason rithöfundur og myndlistarmaður sé afkastamikill þegar kemur að lestri og lesi hratt en á Instagram birtir hann mynd af bókastafla sem hann segist hafa lesið á jólanótt en í honum eru 12 bækur. Það verður að teljast töluvert mikill lestur á ekki lengri tíma. Fær Hallgrímur nokkurt hrós Lesa meira
Danska unglingabókin „Ekkert“ (Intet á frummálinu) eftir Janne Teller vakti hörð viðbrögð fyrst þegar hún kom út árið 2000. Bókin virðist látlaus skáldsaga um hóp tólf ára barna í smábænum Tæringu í Danmörku. Bekkjarfélagi barnanna gengur út úr skólastofunni einn daginn með hættulega hugmyndafræði að vopni og lýsir því yfir að ekkert skipti máli. Einstaklingur eyðir fjölda ára í það...
Tengir þú við þetta?
Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi knattspyrnuspekingur á Sky Sports, lét stór orð falla varðandi frammistöðu David Raya er Arsenal hafði betur gegn Brighton í 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.
Níu hafa verið handteknir í Ítalíu fyrir að safna rúmlega milljarði íslenskra króna fyrir Hamas-samtökin á Gasa. Fjármununum var safnað undir því yfirskyni að þeir myndu renna til mannúðaraðstoðar í Palestínu.
Úkraínski flugherinn lýsti yfir loftvarnaástandi um allt land skömmu eftir miðnætti í nótt eftir umfangsmiklar dróna- og flugskeytaárásir Rússa á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag mann fyrir ofbeldishegðun í miðbæ Reykjavíkur. Maðurinn er sagður hafa stofnað ítrekað til slagsmála við skemmtistað. Að sögn lögreglu var hann með öllu óviðræðuhæfur sökum annarlegs ástands.
It is important for the Þorbjörn Search and Rescue Team to be able to resume fireworks sales in Grindavík this year, as the team has not been able to hold such sales for the past two years.
Maður á fimmtugsaldri lést í Svíþjóð og tveir voru fluttir á Sjúkrahús þegar óveðið Jóhannes gekk yfir landið í nótt og í morgun. Óveður gekk einnig yfir norðurhluta Noregs. Maðurinn lést þegar tré féll á hann þegar hann var í göngu rétt fyrir utan Sandviken, norður af Stokkhólmi. Einn lést þegar tré féll á hann í óveðri í Svíþjóð. Vindhviður mældust allt að 44 metrar sem er skilgreint sem fellibylsstyrkur. Veður var einnig mjög slæmt í norðurhluta Noregs. Í Sundsvall fauk þak af hóteli. Rask varð á samgöngum og truflanir á fjarskiptum. Um tíma voru þúsundir manna án rafmagns. Vindhviður mældust á bilinu 35 til 44 metrar á sekúndu, sem er skilgreint sem fellibylsstyrkur. Veðrið gengur niður með kvöldinu. Veður var einnig mjög slæmt í norðurhluta Noregs. Þök fuku af húsum og tré rifnuðu upp með rótum. Appelsínugul veðurviðvörun var í gildi vegna hvassviðris og þó að hún hafi fallið úr gildi um miðjan dag er enn áfram hvasst.
„Þetta var mjög góð tilfinning, á vellinum með stuðningsfólkið allt í kring. Ég var mjög ánægður og er það enn,“ sagði glaður Florian Wirtz eftir að hafa loksins skorað sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni, fyrir Liverpool, í 2-1 sigrinum gegn Wolves í dag.
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að ekki sé hægt að búa við þá óvissu sem nú ríkir varðandi starfsumhverfi netverslana með áfengi.
Karlmaður var handtekinn og vistaður í fangageymslu fyrir ofbeldishegðun í miðborg Reykjavíkur. Stofnaði maðurinn ítrekað til slagsmála fyrir utan skemmtistað. Er hann var handtekinn var hann með öllu óviðræðuhæfur sökum annarlegs ástands.