Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Spákonan Ellý Ármanns er gestur í áramótaþætti Fókuss, viðtalsþætti DV, þar sem hún spáir fyrir ýmsu sem hefur verið í deiglunni undanfarið ár ásamt þekktum einstaklingum, eins og áhrifavaldinum Guðrúnu Svövu Egilsdóttur, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún skaust fram á sjónarsviðið seinni hluta árs og hefur bæði notið vinsælda í útvarpi og sjónvarpi, Lesa meira

Biðtími í meðferð styttur til muna

Biðtími í meðferð styttur til muna

Biðtími fyrir krabbameinssjúklinga í geislameðferð hefur styst talsvert. Það er m.a. að þakka auknum mannafla og lengri opnunartíma sem er hluti af samstilltu átaki stjórnenda og starfsfólks. Þar að auki hefur hluti sjúklinga verið sendur til…

Þýddi hættulegustu unglingabók Norðurlanda

Þýddi hættulegustu unglingabók Norðurlanda

Danska unglingabókin „Ekkert“ (Intet á frummálinu) eftir Janne Teller vakti hörð viðbrögð fyrst þegar hún kom út árið 2000. Bókin virðist látlaus skáldsaga um hóp tólf ára barna í smábænum Tæringu í Danmörku. Bekkjarfélagi barnanna gengur út úr skólastofunni einn daginn með hættulega hugmyndafræði að vopni og lýsir því yfir að ekkert skipti máli. Einstaklingur eyðir fjölda ára í það...

Einn látinn í óveðri í Svíþjóð

Einn látinn í óveðri í Svíþjóð

Maður á fimmtugsaldri lést í Svíþjóð og tveir voru fluttir á Sjúkrahús þegar óveðið Jóhannes gekk yfir landið í nótt og í morgun. Óveður gekk einnig yfir norðurhluta Noregs. Maðurinn lést þegar tré féll á hann þegar hann var í göngu rétt fyrir utan Sandviken, norður af Stokkhólmi. Einn lést þegar tré féll á hann í óveðri í Svíþjóð. Vindhviður mældust allt að 44 metrar sem er skilgreint sem fellibylsstyrkur. Veður var einnig mjög slæmt í norðurhluta Noregs. Í Sundsvall fauk þak af hóteli. Rask varð á samgöngum og truflanir á fjarskiptum. Um tíma voru þúsundir manna án rafmagns. Vindhviður mældust á bilinu 35 til 44 metrar á sekúndu, sem er skilgreint sem fellibylsstyrkur. Veðrið gengur niður með kvöldinu. Veður var einnig mjög slæmt í norðurhluta Noregs. Þök fuku af húsum og tré rifnuðu upp með rótum. Appelsínugul veðurviðvörun var í gildi vegna hvassviðris og þó að hún hafi fallið úr gildi um miðjan dag er enn áfram hvasst.