„Ekki spá í hvað öðrum finnst“

„Ekki spá í hvað öðrum finnst“

„Mér líður alltaf aðeins betur þegar ég klæði mig upp,“ segir tískuskvísan og tveggja barna móðirin Móeiður Lárusdóttir, sem er búsett í Aþenu í Grikklandi þar sem sambýlismaður hennar Hörður Björgvin spilar fótbolta. Hún ræddi við blaðamann um tískuna, fataskápinn og persónulegan stíl.

Akra­nes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu

Akra­nes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu

Það er eitthvað fallegt við þann tíma árs þegar við setjumst niður og förum yfir fjárhagsáætlun bæjarins. Flestir sjá kannski bara töflur, línur og tölur – en fyrir mér sem bæjarfulltrúa, er þetta aðeins meira en það. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins er ekki bara Excel-skjöl og útgjaldaliðir. Hún er spegilmynd þess hvernig við sem samfélag viljum forgangsraða.

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Ferðamenn eru hvattir til að sýna varúð þegar þeir heimsækja Asíuríkið Laos, eftir óhugnanleg dauðsföll þar í landi á síðustu misserum. New York Post fjallar um þetta. Laos er landlukt land í suðausturhluta Asíu, á milli Víetnam og Taílands, og hefur það notið vaxandi vinsælda meðal ferðamanna á undanförnum árum. Samkvæmt opinberum tölum fjölgaði ferðamönnum Lesa meira

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar, Luis de la Fuente, hefur tjáð sig um þá óvenjulegu stöðu sem uppi er varðandi Lamine Yamal og læknismeðferð sem Barcelona lét framkvæma án þess að upplýsa spænska landsliðið. Yamal, 18 ára, gekkst nýverið undir svokallaða „radiofrequency“ meðferð vegna viðvarandi náravandamála. Barcelona og leikmaðurinn upplýstu þó ekki læknateymi spænska landsliðsins um aðgerðina. Yamal Lesa meira

Rósa fékk um 30 milljónir í laun á 11 mánuðum frá hinu opinbera

Rósa fékk um 30 milljónir í laun á 11 mánuðum frá hinu opinbera

Rósa Guðbjartsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, og fyrrverandi bæjarstjóri Hafnarfjarðar, var með hærri laun en formaður eigin flokks og forsætisráðherra, fyrir að sitja bæði á þingi, sem formaður bæjarráðs og stjórnarmaður í Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Hún lauk störfum hjá Hafnarfirði í lok október, og fellur þar með um tæpa milljón í tekjum. Alls fékk Rósa um 30 milljónir að minnsta...

Framtíðarskipulag Íslands

Framtíðarskipulag Íslands

Innviðaráðuneytið gaf nýlega út áhugaverða skýrslu sem ber heitið „Borgarstefna, tillögur starfshóps um mótun borgarstefnu“. Í starfshópi, sem vann skýrsluna og hóf störf í október 2022, störfuðu ýmsir aðilar, en athyglisvert er m.a. að þar var samt engan skipulagsfræðing að finna.

Varað við stormi á Austfjörðum

Varað við stormi á Austfjörðum

Gul viðvörun verður í gildi á Austfjörðum í dag vegna storms á sunnanverðum fjörðunum. Þar má búast við allt að 30 metrum á sekúndu í hviðum. Öllu hægari vindur verður annars staðar á landinu. Stöku éljar verða framan af degi norðaustanlands en bjart verður víðast hvar á landinu. Veðurspáin Veðurstofunnar er svohljóðandi: Norðan þrír til tíu metrar á sekúndu og norðvestan tíu til fimmtán austast en að 23 metrum á sekúndu um tíma sunnantil á Austfjörðum. Skýjað norðan- og austantil og stöku él norðaustanlands framan af degi. Annars bjart veður. Frost allt að átta stig, kaldast inn til landsins. Hæg vestlæg átt í nótt og þykknar upp, þrír til þrettán á morgun, hvassast um landið norðvestanvert. Rigning, slydda eða snjókoma af og til, en þurrt sunnantil á landinu. Hlánar vestast og með norðurströndinni, annars vægt frost.