60 milljónir til að auka þátttöku fatlaðs fólks í íþróttum

60 milljónir til að auka þátttöku fatlaðs fólks í íþróttum

Félagsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og barnamálaráðherra ætla að veita 60 milljónum króna til að auka þátttöku og virkni fatlaðs fólks í íþróttastarfi, einkum fatlaðra barna og ungmenna. Inga Sæland, Alma Möller og Guðmundur Ingi Kristinsson skrifuðu undir viljayfirlýsingu þessa efnis á Allir með-leikunum sem haldnir voru í Laugardalshöll um helgina. Allir með-leikarnir og samnefnt átak ganga út á að að fjölga tækifærum fyrir börn með fatlanir í íþróttum. Verkefnið er liður í að ná markmiðum 30. greinar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, að því er segir í tilkynningu Stjórnarráðsins . Rúmlega 100 börn tóku þátt í leikunum og spreyttu sig í fjölda íþróttagreina, eins og sjá má á myndunum hér að neðan.

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Andreas Schjelderup, leikmaður Benfica og norskur U21-landsliðsmaður, hefur viðurkennt að hann búist við dómi eftir að hafa deilt ólöglegu myndbandi sem innihélt ólögráða einstaklinga. Atvikið átti sér stað fyrir tveimur árum þegar Schjelderup, þá 19 ára, var á láni hjá FC Nordsjælland í Danmörku. Málið verður tekið fyrir í dönskum dómstóli 19. nóvember og leikmaðurinn Lesa meira

Stjörnulífið: Uniqlo á Suður­landi

Stjörnulífið: Uniqlo á Suður­landi

Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum.

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Kona segir frá dapurlegu atviki sem eiginmaður hennar varð vitni að hjá Bónus í Norðlingaholti í gær. Konan greindi frá þessu nafnlaus í Facebook-hópnum Mæðra Tips. Þar sem um nafnlausa færslu er að ræða ber að taka frásögninni með mátulegum fyrirvara. Hún segir að atvikið hafi skeð um klukkan 18:00 í gær. „Maðurinn minn kom Lesa meira

Tónlistarskóli Ísafjarðar: blómstrandi tonlistarlíf og batnandi fjárhagur

Tónlistarskóli Ísafjarðar: blómstrandi tonlistarlíf og batnandi fjárhagur

Í ársskýrslu Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir síðasta skólaár kemur fram að í bænum blómstri mikið tónlistarlíf og að gott menningarlíf það sé eitt af því sem miklu máli skiptir fyrir búsetuskilyrði. Skólinn njóti þess að búa við velvild bæjaryfirvalda og íbúa sveitarfélagsins. Skólinn er til húsa í Austurvegi 11, sem er í eigu Tónistarfélagsins og í […]

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Wayne Rooney hefur fengið endurgreitt um 800 þúsund pund í skatti frá breska skattyfirvaldinu HMRC. Endurgreiðslan kemur eftir að fyrirtækið sem sá um ímyndarréttindi hans var sett í slitameðferð. Rooney hefur þegar fengið um 22,5 milljónir punda út úr slitunum og á von á frekari greiðslu áður en ferlinu lýkur. Rooney, sem fékk um 300 Lesa meira