Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Keppandi í raunveruleikaþáttunum Love Island Australia hefur verið að vekja mikla athygli, þá aðallega fyrir að vera einstaklega barmmikil. Gabby McCarthy, 21 árs, hefur sankað að sér mörgum aðdáendum og fylgjendum á samfélagsmiðlum eftir að hún birtist á skjánum í áströlsku þáttunum. „Ef ég vil einhvern gaur þá fæ ég hann alltaf. Ég er með Lesa meira

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Federico Chiesa, leikmaður Liverpool, hefur hafnað boði um að vera hluti af ítalska landsliðinu fyrir komandi leiki í undankeppni HM gegn Moldóvu og Noregi. Þetta staðfesti landsliðsþjálfarinn Gennaro Gattuso á fréttamannafundi. Chiesa kom inn á sem varamaður á 83. mínútu í 3–0 tapi Liverpool gegn Manchester City á sunnudag, en hann hefur aðeins komið inn Lesa meira

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Federico Chiesa, leikmaður Liverpool, hefur hafnað boði um að vera hluti af ítalska landsliðinu fyrir komandi leiki í undankeppni HM gegn Moldóvu og Noregi. Þetta staðfesti landsliðsþjálfarinn Gennaro Gattuso á fréttamannafundi. Chiesa kom inn á sem varamaður á 83. mínútu í 3–0 tapi Liverpool gegn Manchester City á sunnudag, en hann hefur aðeins komið inn Lesa meira

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi: „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi: „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

„Á meðan nágrannaþjóðir okkar búa við vexti sem gera fólki kleift að lifa með reisn, er íslenskum heimilum refsað með óhóflegum fjármagnskostnaði,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, eftir frétt RÚV í gærkvöldi um vaxtaumhverfið á Íslandi. „Í kvöld sýndi RÚV svart á hvítu hversu sjúklega ósanngjarnt ástandið er í vaxtaumhverfinu á Íslandi. Þar kom fram Lesa meira

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi: „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi: „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

„Á meðan nágrannaþjóðir okkar búa við vexti sem gera fólki kleift að lifa með reisn, er íslenskum heimilum refsað með óhóflegum fjármagnskostnaði,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, eftir frétt RÚV í gærkvöldi um vaxtaumhverfið á Íslandi. „Í kvöld sýndi RÚV svart á hvítu hversu sjúklega ósanngjarnt ástandið er í vaxtaumhverfinu á Íslandi. Þar kom fram Lesa meira

Aldrei mikil­vægara að fylgjast vel með lánunum

Aldrei mikil­vægara að fylgjast vel með lánunum

Fjármálaráðgjafi segir nýtt húsnæðislánaframboð viðskiptabankanna þýða að aldrei hafi verið mikilvægara fyrir neytendur að fylgjast vel með stöðu lána sinna. Of snemmt sé að segja til um hvort sigur sé að ræða fyrir neytendur en ljóst sé að valkostir séu færri þó jákvætt sé að nú bjóði bankar upp á ólíkar leiðir til lántöku.

Sátt við dóm í Guðmundarmáli

Sátt við dóm í Guðmundarmáli

„Saksóknari tekur mati héraðsdóms á þeim sönnunargögnum sem fyrir lágu í málinu með velþóknun,“ segir Alexandra Bittner, héraðssaksóknari í Stokkhólmi í Svíþjóð, í samtali við mbl.is um dóm Héraðsdóms Solna þar í borginni yfir Guðmundi Mogensen sem féll á föstudagsmorgun.