„Höfundurinn í mér er svo feitur og frekur“
Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Yrsa Sigurðardóttir eru tveir höfundar sem flestir ættu að kannast við en þær hafa báðar gert garðinn frægan fyrir skrif sín, Sigríður í flokki fagurbókmennta og Yrsa sem glæpasagnahöfundur. Þær gáfu út hvor sína bókina fyrr á árinu og hafa þær vakið mikla athygli báðar fengið góða dóma. Vegur allrar veraldar: skálkasaga eftir Sigríði Hagalín er...