Gefur í skyn að Isak hafi átt skilið að meiðast
Sænski sóknarmaðurinn Alexander Isak ökklabrotnaði í leik með Liverpool gegn Tottenham um síðustu helgi og verður frá næstu mánuði.
Sænski sóknarmaðurinn Alexander Isak ökklabrotnaði í leik með Liverpool gegn Tottenham um síðustu helgi og verður frá næstu mánuði.
Maria Sol Messi, systir argentínska knattspyrnusnillingsins Lionel Messi, lenti í alvarlegu bílslysi og hlaut mikla áverka í Miami í Flórída í dag.
Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka, sem unnið hefur fimm risamót á ferlinum, hefur ákveðið að yfirgefa LIV-mótaröðina og er þar með fyrsta stjarnan sem kveður þessa umdeildu mótaröð. Ekki liggur fyrir hvort það þýði að hann snúi aftur á PGA-mótaröðina.
Arnar Daði Arnarsson, handknattleiksþjálfari hjá Stjörnunni, hefur verið rekinn sem aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins.
Bandaríski leikarinn og söngvarinn Billy Porter ræddi opinskátt um heilsufarsvandamál sín í myndskeiði sem hann birti á Instagram-síðu sinni í gær.
„Þetta á sér rætur í framburðarbreytingu á 14. öld, þá fengu þessir rl-klasar tannhljóðsinnskot sem gerir það að verkum að við segjum til dæmis „vadla“ fyrir varla og „hadla“ gott fyrir harla gott og þar með breyttist meðal annars Þorlákur í „Þodlákur“. Dr. Haraldur Bernharðsson prófessor ræðir við mbl.is.
„Þetta á sér rætur í framburðarbreytingu á 14. öld, þá fengu þessir rl-klasar tannhljóðsinnskot sem gerir það að verkum að við segjum til dæmis „vadla“ fyrir varla og „hadla“ gott fyrir harla gott og þar með breyttist meðal annars Þorlákur í „Þodlákur“. Dr. Haraldur Bernharðsson prófessor ræðir við mbl.is.
Arsenal er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir sigur á Crystal Palace á heimavelli.
Jólaklippingin í ár er mullet að sögn Heiðdísar Austfjörð hárgreiðslukonu. „Þetta er eiginlega komið og farið,“ segir hún. Fyrir mörgum er nauðsynlegt að komast í klippingu fyrir jólin, þó eru ekki allir svo heppnir að fá tíma fyrir jól því það er líklega hvergi meira að gera á aðventunni en á hárgreiðslustofum. Heiðdís segir jólin alveg koma þó að jólaklippingin náist ekki. Óðinn Svan Óðinsson heimsótti hárgreiðslustofu á Akureyri í jólaþætti Kastljóss og ræddi við hárgreiðslukonur og viðskiptavini.
Arsenal er komið í undanúrslit enska deildabikarsins eftir leik gegn Crystal Palace í kvöld. Spilað var á Emirates í London en heimaliðið hafði betur eftir vítaspyrnukeppni. Maxence Lacroix mun vilja gleyma þessum leik sem fyrst en hann skoraði sjálfsmark fyrir Palace og klikkaði á sinni spyrnu í vítakeppninni. Marc Guehi skoraði eina mark Palace á Lesa meira
Lífsstílsgúrúinn Martha Stewart hefur keypt hlut í enska meistaradeildarliðinu Swansea. Stewart er þannig orðin minnihlutaeigandi í velska liðinu og slæst þar í hóp með rapparanum Snoop Dogg og króatíska fótboltamanninum Luka Modrić. Martha Stewart er 84 ára gömul viðskipta- og sjónvarpskona, rithöfundur og milljarðamæringur. Hún var viðstödd sigur Swansea í leik gegn Wrexham á föstudaginn. „Martha er náin vinkona Snoop Dogg og hún kom á Wrexham-leikinn sem gestur okkar,“ er haft eftir Brett Cravatt og Jason Cohen, aðaleigendum Swansea, í frétt AFP.„En það er okkur sönn ánægja að staðfesta að Martha, sem hefur byggt upp langan og farsælan feril sem fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í heimilishaldi og lífsstíl, hefur fylgt í fótspor Snoop og Luka Modrić og orðið minnihlutaeigandi í knattspyrnufélaginu okkar.“ Markmið Swansea er að gera félagið sýnilegra og auka tekjur til að geta eytt meira fé í nýja leikmenn. Fyrrum stjarna Real Madrid, Luka Modrić, sem nú spilar með AC Milan, fjárfesti í Swansea í apríl. Rapparinn Snoop Dogg gerði slíkt hið sama í júlí.
Bandaríski lífsstílsgúrúinn Martha Stewart hefur keypt hlut í enska meistaradeildarliðinu Swansea. Stewart er minnihlutaeigandi í velska liðinu og slæst þar í hóp með rapparanum Snoop Dogg og króatíska fótboltamanninum Luka Modrić. Martha Stewart er 84 ára viðskipta- og sjónvarpskona, rithöfundur og milljarðamæringur. Hún var viðstödd sigur Swansea á Wrexham á föstudaginn. „Martha er náin vinkona Snoop Dogg og hún kom á Wrexham-leikinn sem gestur okkar,“ er haft eftir Brett Cravatt og Jason Cohen, aðaleigendum Swansea, í frétt AFP. „En það er okkur sönn ánægja að staðfesta að Martha, sem hefur byggt upp langan og farsælan feril sem fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í heimilishaldi og lífsstíl, hefur fylgt í fótspor Snoop og Luka Modrić og orðið minnihlutaeigandi í knattspyrnufélaginu okkar.“ Markmið Swansea er að gera félagið sýnilegra og auka tekjur til að geta sett meira fé í nýja leikmenn. Fyrrum stjarna Real Madrid, Luka Modrić, sem nú spilar með AC Milan, fjárfesti í Swansea í apríl. Rapparinn Snoop Dogg gerði slíkt hið sama í júlí.
Það er útbreidd skoðun meðal leigutaka laxveiðiáa að það hafi verið misráðið að leggja niður Veiðimálastofnun renna henni inn i Hafrannsóknastofnun fyrir tæpum áratug.
Elias Achouri, leikmaður FC Kaupmannahafnar, skoraði tvö marka Túnis þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Úganda í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta í kvöld.
Eigendur ökutækja þurfa að greiða tugþúsundir í kílómetragjald árlega frá áramótum en lög um gjaldið voru samþykkt á Alþingi fyrir helgi. Verð á eldsneyti mun hins vegar lækka umtalsvert vegna niðurfellingar gjalda en misjafnt er hvort álögur á eigendur ökutækja aukist eða minnki.
Túnis sigraði Úganda, 3:1, í fyrsta leik liðanna á Afríkumóti karla í fótbolta í Marokkó í kvöld.