Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney segir að fyrirliði Sunderland, Granit Xhaka, sé líklega kaup tímabilsins hingað til í ensku úrvalsdeildinni. Sunderland hefur byrjað tímabilið frábærlega eftir endurkomu sína í úrvalsdeildina og situr nú í fjórða sæti eftir 11 leiki með 19 stig. Xhaka, sem kom frá Bayer Leverkusen síðasta sumar fyrir 13 milljónir punda, hefur verið lykilmaður Lesa meira

Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en þeir séu loks edrú

Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en þeir séu loks edrú

Þrjár mæður sem eiga syni á meðferðarheimilinu Healing Wings í Suður-Afríku segja það hafa verið mikinn létti að koma sonum sínum í meðferðina. Þær eru allar sammála um að þetta hafi verið síðasta úrræði en eru sannfærðar um að þeir fái aðstoð þarna. Einn drengurinn, sonur Maríu Eiríksdóttur, er búinn að vera í þrjá mánuði og hefur beðið um að fá að vera í tólf. Synir Jóhönnu Eivinsdóttur og Ingibjargar Einarsdóttur eru búnir að vera í um mánuð og þær fá að tala við þá í fyrsta sinn síðar í dag.

Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en já­kvætt að þeir séu loks edrú

Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en já­kvætt að þeir séu loks edrú

Þrjár mæður sem eiga syni á meðferðarheimilinu Healing Wings í Suður-Afríku segja það hafa verið mikinn létti að koma sonum sínum í meðferðina. Þær eru allar sammála um að þetta hafi verið síðasta úrræði en eru sannfærðar um að þeir fái aðstoð þarna. Einn drengurinn, sonur Maríu Eiríksdóttur, er búinn að vera í þrjá mánuði og hefur beðið um að fá að vera í tólf. Synir Jóhönnu Eivinsdóttur og Ingibjargar Einarsdóttur eru búnir að vera í um mánuð og þær fá að tala við þá í fyrsta sinn síðar í dag.

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar

Ágætu lesendur.  Lungu Breiðafjarðar sæta árásum,mörgum duldar  Það eru nokkur atriði er varða verndun og varðveislu fjarða,stranda og ásýnd þessarar náttúruperlu sem ég vil impra á í erindi þessu og hvetja þá er unna Breiðafirði  til að láta í sér heyra. Þau snúa flest að vegagerð,aðferðum við vegagerð og óafturkræfum aðgerðum á svæði sem nýtur […]

Sarkozy laus úr fangelsi og heitir því að sannleikurinn komi í ljós

Sarkozy laus úr fangelsi og heitir því að sannleikurinn komi í ljós

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, hét því að sannleikurinn ætti eftir að koma í ljós. Þetta skrifaði hann á samfélagsmiðilinn X nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið sleppt úr fangelsi í gær. Sarkozy var sakfelldur í síðasta mánuði fyrir að hafa þegið ólögleg fjárframlög í kosningasjóði sína frá Moammad Gaddhafi, þáverandi einræðisherra Líbíu. Hann hlaut fimm ára fangelsisdóm og hóf afplánun 21. október. Dóminum var áfrýjað og unnu lögmenn Sarkozy að því að fá hann leystan úr fangelsi uns dómur fellur. Það tókst í gær. Sarkozy stígur út úr bíl við heimili sitt eftir að hafa verið sleppt úr fangelsi.AP / Christophe Ena

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldo lét á sínum tíma áhugaverð orð falla um eiginkonu Luis Figo, liðsfélaga síns hjá Real Madrid. Florentino Pérez forseti Real Madrid rifjar þetta upp. „Forseti, ef ég ætti konu Figo, myndi ég vera heima alla daga,“ hefur hann eftir Ronaldo. Sóknarmaðurinn fyrrverandi hafði gaman að því að djamma og hitta mismunandi konur. Lesa meira