Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Þessi umfjöllun var áður birt 24. desember 2024 en er nú endurbirt í tilefni jólanna. Að morgni aðfangadags árið 1994 beið flugvél franska flugfélagsins Air France brottfarar á alþjóðaflugvellinum í Algeirsborg, höfuðborg Alsír. Förinni var heitið til Orly flugvallar í nágrenni Parísar, höfuðborgar Frakklands. Um borð voru 220 farþegar og 12 manna áhöfn. Þótt um Lesa meira

Gleymir aldrei örlagaríka símtalinu

Gleymir aldrei örlagaríka símtalinu

„Mér líður mjög vel með þessa ákvörðun mína í dag,“ sagði knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Birkir Bjarnason í samtali við Morgunblaðið. Birkir, sem er 37 ára gamall, lagði knattspyrnuskóna á hilluna í september en hann hóf atvinnumannaferilinn með Viking í Noregi árið 2006

Aldrei fleiri náð aldarafmæli

Aldrei fleiri náð aldarafmæli

Í dag eru 37 Íslendingar orðnir 100 ára og eldri. Elsta kona landsins, Jóninna Margrét Pálsdóttir, fæddist í Stykkishólmi 1920, ein af fjórum börnum hjónanna Páls Vídalíns Bjarnasonar sýslumanns, frá Geitaskarði í Húnavatnssýslu í Langadal, og Margrétar Árnadóttur frá Höfnum á Skaga

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025

Barnalánið lék við íslendinga á árinu. Fjölmargir þekktir íslendingar eignuðust barn á árinu, sumir frumburðinn og aðrir bættu í stóran barnahóp. Ragna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og læknir, og Árni Steinn Viggósson, viðskiptafræðingur, eignuðust soninn Sigurð Árna 23. júní.   View this post on Instagram   A post shared by ragnasigurdardottir (@ragnasigurdardottir) Katrín Oddsdóttir, lögmaður og Lesa meira

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur fallist á að maður eigi rétt á endurgreiðslu frá fyrirtæki sem annaðist viðgerð á bíl hans. Bar viðgerðin á endanum lítinn sem engan árangur en maðurinn þurfti að fara með bílinn í viðgerð til annars aðila sem gat varpað ljósi á vinnubrögð kollega sinna. Maðurinn krafðist fullrar endurgreiðslu en til Lesa meira

Myndir: Hvernig eru jólin í Tókýó?

Myndir: Hvernig eru jólin í Tókýó?

Þó að Japanir haldi ekki jólin hátíðleg er þar í landi samt mikil jólastemning. Finna má í Tókýóborg jólamarkaði og alls kyns jólasýningar. Meira að segja hefur þar skapast áhugaverð hefð sem felur í sér að neyta máltíðar frá þekktri skyndibitakeðju um jólin.