Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni

Mohamed Salah reyndist hetja Egypta er hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma gegn Zimbabwe í fyrstu umferð Afríkukeppninnar. Það hefur verið hiti í kringum Salah hjá Liverpool en hann mætti ferskur í Afríkukeppnina og tryggði sínu liði þrjú stig. Þetta er fimmta Afríkukeppnin sem Salah tekst að skora í, enda verið lengi að í hæsta klassa Lesa meira

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni

Mohamed Salah reyndist hetja Egypta er hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma gegn Zimbabwe í fyrstu umferð Afríkukeppninnar. Það hefur verið hiti í kringum Salah hjá Liverpool en hann mætti ferskur í Afríkukeppnina og tryggði sínu liði þrjú stig. Þetta er fimmta Afríkukeppnin sem Salah tekst að skora í, enda verið lengi að í hæsta klassa Lesa meira

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Nýverið hóf Þjóðkirkjan rafrænar skráningar í kirkjubækur og er óhætt að segja að tilraunin hafi gefist vel hingað til. Opnað var fyrir skráningar í rafræna kerfið fyrsta sunnudag í aðventu í ár og er því komin rúmlega þriggja vikna reynsla á kerfið. 58 kirkjur hafa nú skráð upplýsingar um athafnir, helgihald og skólaheimsóknir, svo eitthvað Lesa meira

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Nýverið hóf Þjóðkirkjan rafrænar skráningar í kirkjubækur og er óhætt að segja að tilraunin hafi gefist vel hingað til. Opnað var fyrir skráningar í rafræna kerfið fyrsta sunnudag í aðventu í ár og er því komin rúmlega þriggja vikna reynsla á kerfið. 58 kirkjur hafa nú skráð upplýsingar um athafnir, helgihald og skólaheimsóknir, svo eitthvað Lesa meira

Hiti mældist 16,1 stig á Austurlandi

Hiti mældist 16,1 stig á Austurlandi

Dagshitamet gæti fallið á Austurlandi í dag þar sem spár gera ráð fyrir allt að átján stigum. Þetta segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hiti mældist 16,1 stig í sjálfvirkum hitamæli á Bakkagerði á Austurlandi en eftir á að staðfesta töluna. Hiti mældist 15,7 stig á Seyðisfirði og Þorsteinn segir líklegt að met verði slegið. Landsdægurhitametið fyrir aðfangadag er 15,9°C fyrir frá Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði árið 2006. Gular og appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi á Vestfjörðum og á Norðurlandi og verða fram á jólanótt. Þorsteinn segir að draga muni úr vindi og úrkomu á morgun. Veðurstofan varar við auknum líkum á grjóthruni og skriðum á vegum sem liggja undir bröttum hlíðum.