Uppnám á COP30 – Blóðug átök öryggisvarða og mótmælenda

Uppnám á COP30 – Blóðug átök öryggisvarða og mótmælenda

Hópur frumbyggja lét til sín taka á COP30-loftslagsráðstefnunni sem nú fer fram í Belém í Brasilíu. Krafðist hópurinn þess að gripið yrði til stórtækra aðgerða í loftslagsmálum og til verndar skóga. Þúsundir fulltrúa frá yfir hundrað löndum eru á ráðstefnunni og kröfðust mótmælendurnir þess að fá aðgang að ráðstefnusalnum. Til átaka kom á milli öryggisvarða Lesa meira

96,7 prósent spila án vand­kvæða

96,7 prósent spila án vand­kvæða

Forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands var í viðtali við Ríkissjónvarpið í gær og virtist vera að fylgja eftir afar sérstöku viðtali ,,rannsóknarblaðamanns hjá Kveiki” við bandarískan ráðgjafa happdrættisins.

Aðhalds­stigið „aukist veru­lega“ og spá því að vextir lækki um 50 punkta

Aðhalds­stigið „aukist veru­lega“ og spá því að vextir lækki um 50 punkta

Skýr merki eru um kólnun í atvinnulífinu, meðal annars með auknu atvinnuleysi og ágjöf sem stórar útflutningsgreinar hafa orðið fyrir, og aðhaldsstig peningastefnunnar á heimilin hefur sömuleiðis „aukist verulega“ eftir vaxtadóm Hæstaréttar, að mati greinenda ACRO verðbréfa. Þeir spá því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni lækka vextina um fimmtíu punkta í næstu viku og vara við því að ef vaxtalækkunarferlið fer ekki af stað á nýjan leik þá muni líkur á harðri lendingu hagkerfisins aukast enn frekar.

Málþing í tilefni af 100 ára afmæli Safnahússins

Málþing í tilefni af 100 ára afmæli Safnahússins

Í tilefni af 100 ára afmæli Safnahússins verður haldið málþing á laugardaginn kemur sem ber titilinn Gömul hús á Ísafirði – arfleifð og áskoranir.Dagskráin er eftirfarandi: 13:30 Pétur H. Ármannsson: Sjúkrahússbyggingar Guðjóns Samúelssonar 14:00 Andrea Harðardóttir: Ísafjörður – andblær áranna í kringum 1925 14:30 Kaffihlé 14:40 Theresa Himmer: Tímalög 15:00 Elísabet Gunnarsdóttir: Umgjörðin um lífið […]