Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Samkvæmt helstu miðlum hefur Roberto Mancini, fyrrverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, samþykkt að taka við sem nýr þjálfari Al-Sadd í Katar. Mancini, sem lét af störfum sem þjálfari landsliðs Sádi-Arabíu fyrir rúmu ári, tekur við liðinu af Felix Sanchez, sem var látinn fara 15. október. Sergio Alegre hefur stýrt liðinu tímabundið síðan. Mancini hafi skrifað undir samning Lesa meira

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Skelfing greip um sig á Nýja Sjálandi árið 1994 þegar fjölskylda fannst myrt á heimili sínu. Fórnarlömbin voru hjónin Robin og Margaret Bain og þrjú af fjórum börnum þeirra. Skelfingin minnkaði ekki þegar elsti sonurinn og eini eftirlifandinn, David Bain, var handtekinn, ákærður og sakfelldur fyrir morðin. Rúmum áratug síðar komu þó nýjar upplýsingar upp Lesa meira

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Liverpool hefur bætt Yankuba Minteh, leikmanni Brighton, á lista sinn yfir mögulega arftaka Mohamed Salah, samkvæmt enska miðlinum Football Insider. Minteh, sem gekk til liðs við Brighton í fyrra, hefur verið einn af lykilmönnum liðsins á tímabilinu. Frammistaða hans hefur vakið athygli margra félaga, en talið er að Liverpool fylgist sérstaklega vel með honum. Þrátt Lesa meira

Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mis­tök

Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mis­tök

Nicola Sturgeon, fyrrverandi fyrsti ráðherra Skotlands, segir blikur á lofti í breskum stjórnmálum. Sótt sé að stofnunum sem gegni lykilhlutverki í lýðræðissamfélagi, þar á meðal fjölmiðlum á borð við BBC. Þótt fjölmiðillinn hafi gert mistök og sé ekki hafin yfir gagnrýni, sé markvisst reynt að grafa undan stofnuninni. Þá óttast Sturgeon mögulegt bakslag í kvennréttindabaráttunni en hún segir konur í leiðtogastöðum verða fyrir auknu aðkasti frá því sem var þegar hún var að hefja sinn leiðtogaferil í stjórnmálum.