Rannsakar græna gímaldið fræðilega

Rannsakar græna gímaldið fræðilega

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, fyrrverandi skipulagsstjóri ríkisins, aðjunkt í skipulagsfræði við Háskóla Íslands og Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, hefur rannsakað og birt grein í Stjórnmálum og stjórnsýslu um byggingu vöruskemmunnar við Álfabakka 2a, græna gímaldið svokallaða.

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér

Hver segir að maður þurfi að kaupa sér rándýrt líkamsræktarkort til að komast í þokkalegt form? Mörg okkar hafa takmarkaðan tíma sökum vinnu, skóla eða barna og því getur verið gott að geta stundað hreyfinguna heima í stofu. Bobby Maximus er vinsæll einkaþjálfari og pistlahöfundur hjá Men‘s Health-tímaritinu. Hann deildi árangursríkri æfingu með lesendum vefjarins Lesa meira