Erfið staða Breiðabliks fyrir seinni leikinn
Breiðablik mátti þola tap á móti dönsku meisturunum Fortuna Hjörring, 1:0, í fyrri leik liðanna 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld.
Breiðablik mátti þola tap á móti dönsku meisturunum Fortuna Hjörring, 1:0, í fyrri leik liðanna 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld.
Glódís Perla Viggósdóttir reyndist hetja Bayern Munchen er hún skoraði sigurmarkið í ótrúlegum leik gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld.
Ísland tekur á móti Serbíu í fyrstu umferð G-riðils undankeppni EM 2027 í körfubolta kvenna í Ólafssal á Ásvöllum klukkan 19.30.
Starfsmaður Stuðla er grunaður um að hafa ráðist á fjórtán ára dreng sem var skjólstæðingur á meðferðarheimilinu. Lögmaður drengsins segir hann hafa óttast um líf sitt.
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Evrópusambandið brjóta samninginn um evrópska efnahagssvæðið með því að undanskilja ekki Ísland og Noreg frá fyrirhuguðum verndarráðstöfunum vegna kísilmálma.
Stjörnufræðingar greindu frá því í dag að þeir hefðu í fyrsta sinn greint storm á annarri stjörnu en sólinni okkar. Þeir uppgötvuðu sprengingu sem var svo öflug að hún hefði getað svipt allar reikistjörnur í nágrenninu lofthjúpi sínum. Sólstormar í okkar sólkerfi skjóta stundum út gríðarlegum gosum sem kallast kórónugos (e. coronal mass ejections). Þau geta truflað gervihnetti þegar þeir...
Lögreglan hefur lagt fram kröfu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni á fertugsaldri vegna gruns um kynferðisbrot gegn stúlkubarni í Hafnarfirði í síðasta mánuði.
Bjarki Már Elísson minnti rækilega á sig með Vezprém í sigurleik í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld.
FH tekur á móti KA í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í Kaplakrika klukkan 19.
Kauplykill, nýr sjóður Skugga, býðst til að leggja fram allt að 25% eigið fé gegn 10% framlagi fyrstu kaupenda.
FH tekur á móti KA í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í Kaplakrika klukkan 19.
Ísland tekur á móti Serbíu í fyrstu umferð G-riðils undankeppni EM 2027 í körfubolta kvenna í Ólafssal á Ásvöllum klukkan 19.30.
Mosfellsbær hefur um árabil getað státað sig af því að bjóða lægstu leikskólagjöld á höfuðborgarsvæðinu. Þannig verður það áfram. Starfsemi leikskóla er gríðarlega mikilvæg í samfélaginu.
„Velkominn heim Arnór Snær Óskarsson,“ sagði þáttastjórnandinn Hörður Magnússon þegar hann tilkynnti að hægri skytta Vals væri besti leikmaður 9. umferðar úrvalsdeildarinnar í Handboltahöllinni á Handboltapassanum.
Maður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir tvær líkamsárásir sem flokkast sem sérstaklega hættulegar. Annars vegar er hann sakaður umað hafa kastað glerglasi í andlit manns á fimmtugsaldri í gistiskýlinu að Grandagarði 1a í Reykjavík. Atvikið átti sér stað sunnudaginn 1. desember árið 2024. Glasið brotnaði og brotaþoli hlaut skurð á kjálka. Hin árásin, átti Lesa meira
Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að engin eftirsjá fylgi því að horfa til baka á brottför Lionel Messi frá félaginu. Messi yfirgaf Barcelona frítt 2021 vegna fjárhagsvandræða. Samningur hans var að renna út og ekki var hægt að endursemja. Argentínumaðurinn fór til Paris Saint-Germain og spilar með Inter Miami í Bandaríkjunum í dag. „Þrátt fyrir Lesa meira