Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla
Sérstakur Íslandsmeistaraþáttur tileinkaður kvennaliði Hauka í körfubolta verður sýndur á Sýn Sport Ísland í kvöld. Enski boltinn, HM í pílukasti og NFL Red Zone bíður einnig þeirra sem vilja hafa það náðugt í sófanum í dag.