Segir ESB brjóta EES-samninginn

Segir ESB brjóta EES-samninginn

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Evrópusambandið brjóta samninginn um evrópska efnahagssvæðið með því að undanskilja ekki Ísland og Noreg frá fyrirhuguðum verndarráðstöfunum vegna kísilmálma.

Sáu í fyrsta sinn sólgos á fjarlægri stjörnu

Sáu í fyrsta sinn sólgos á fjarlægri stjörnu

Stjörnufræðingar greindu frá því í dag að þeir hefðu í fyrsta sinn greint storm á annarri stjörnu en sólinni okkar. Þeir uppgötvuðu sprengingu sem var svo öflug að hún hefði getað svipt allar reikistjörnur í nágrenninu lofthjúpi sínum. Sólstormar í okkar sólkerfi skjóta stundum út gríðarlegum gosum sem kallast kórónugos (e. coronal mass ejections). Þau geta truflað gervihnetti þegar þeir...

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Maður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir tvær líkamsárásir sem flokkast sem sérstaklega hættulegar. Annars vegar er hann sakaður umað hafa kastað glerglasi í andlit manns á fimmtugsaldri í gistiskýlinu að Grandagarði 1a í Reykjavík. Atvikið átti sér stað sunnudaginn 1. desember árið 2024. Glasið brotnaði og brotaþoli hlaut skurð á kjálka. Hin árásin, átti Lesa meira

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að engin eftirsjá fylgi því að horfa til baka á brottför Lionel Messi frá félaginu. Messi yfirgaf Barcelona frítt 2021 vegna fjárhagsvandræða. Samningur hans var að renna út og ekki var hægt að endursemja. Argentínumaðurinn fór til Paris Saint-Germain og spilar með Inter Miami í Bandaríkjunum í dag. „Þrátt fyrir Lesa meira