„Ákveðin redding sem dugar í tvo daga“
Loftgæðin á höfuðborgarsvæðinu voru frekar slæm í gær en eftir að helstu umferðaæðar voru rykbundnar í nótt ætti ástandið að vera betra í dag að sögn Þorsteins Jóhannssonar, sérfræðings í loftmengun hjá Umhverfis- og Orkustofnun.