Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Myndir sem teknar voru af Harry Bretaprins og eiginkonu hans Meghan, hertogaynju af Sussex, virðast hafa verið fjarlægðar af Instagram-síðu Kim Kardashian. Öll voru þau mætt í 70 ára afmælisfögnuð Kris Jenner á dögunum og birti Kim fjölda mynda úr veislunni á Instagram-síðu sinni. Á einni þeirra sást hún stilla sér upp með Meghan á Lesa meira

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins rekur neikvæða umræðu um íslenskan sjávarútveg til efnahagshrunsins 2008 í grein sem hann ritar í Morgunblaðið í dag gegn hækkuðum veiðigjöldum. Virðist þingmaðurinn ekki meðvitaður um að kvótakerfið svokallaða var nú þegar orðið umdeilt árið sem hann fæddist og þegar veiðigjöldunum var komið á fór strax í gang umræða um að þau mættu Lesa meira

Óskar eftir fundi með Apple

Óskar eftir fundi með Apple

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur óskað eftir fundi með tæknirisanum Apple til að ræða stöðu íslenskunnar. Hann vill að unnið sé að fleiri leiðum til að koma íslenskri tungu að hjá tæknirisunum.