Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum
Hinn þaulreyndi franski fótboltamaður og þjálfari Jean-Louis Gasset er látinn, 72 ára að aldri.
Hinn þaulreyndi franski fótboltamaður og þjálfari Jean-Louis Gasset er látinn, 72 ára að aldri.
Það eru mikil forföll hjá liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið mætir þá Newcastle í eina leik dagsins í deildinni.
Lögregla lokaði í dag afhendingarstöðvum áfengisnetverslana Smáríkisins og Nýju vínbúðarinnar.
Lögregla lokaði í dag afhendingarstöðvum áfengisnetverslana Smáríkisins og Nýju vínbúðarinnar.
Það fer fram hörkuleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en spilað er á Old Trafford klukkan 20:00. Manchester United tekur á móti Newcastle í fyrsta leik 18. umferðar en fleiri leikir fara svo fram um helgina. Fyrir viðureignina er United í sjöunda sætinu með 26 stig en Newcastle situr í því 11 með 23 stig. Lesa meira
Manchester United og Newcastle mætast í fyrsta leik 18. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Old Trafford klukkan 18.
Manchester United og Newcastle mætast í fyrsta leik 18. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Old Trafford klukkan 18.
Þrjár konur voru stungnar í neðanjarðarlestarstöðvum Parísar fyrr í dag.
Lögregla lokaði í dag tveimur fyrirtækjum fyrir brot á lögum um smásölu áfengis. Um er að ræða fyrirtækin Smáríkið og Nýju Vínbúðina sem eru netverslanir sem selja áfengi og bjóða upp á heimsendingu eða að áfengi sé sótt. Árni Friðleifsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir fyrirtækjunum hafa verið lokað á grundvelli áfengislaga en gildandi reglugerðir kveða á um að áfengisútsölustaðir skuli vera lokaðir á helgidögum þjóðkirkjunnar. Bæði fyrirtækin hljóta sektir fyrir brotin. Annað fyrirtækið er þó með blandaða verslun og var þó aðeins þeim helmingi starfseminnar sem snýr að sölu áfengis lokað. Á heimasíðu Smáríkisins kemur fram að lögregla hafi lokað afhendingarstöðvum fyrirtækisins í dag. Starfsmaður Nýju vínbúðarinnar staðfesti við fréttastofu að afhendingarstöðvum fyrirtækisins hafi verið lokað. Athygli vekur að þetta eru sömu tvö fyrirtæki sem lögreglan hafði afskipti af á sama degi fyrir ári síðan. Lögregla gat þó ekki staðfest hvort sektir fyrir brot væru hærri þar sem þau væru endurtekin.
Það er ekki hægt að kenna Elvari Má Friðrikssyni um 86:79-tap Anwil Wloclawek gegn toppliði Slask Wroclaw í efstu deild pólska körfuboltans í kvöld.
Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek urðu að sætta sig við tap í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld þrátt fyrir stórleik íslenska landsliðsmannsins.
Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek urðu að sætta sig við tap í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld þrátt fyrir stórleik íslenska landsliðsmannsins.
Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag í síðustu umferð deildarinnar fyrir landsleikjahlé.
Lögreglumenn fóru á vettvang eftir að tilkynnt var um laus hross. Lögreglan aðstoðaði við að fanga hrossin og koma þeim í öruggt skjól.
Færeyska landsliðskonan í fótbolta, Fridrikka Maria Clementsen, er gengin til liðs við ÍBV sem spilar í Bestu deildinni á næsta tímabili.
Spennutryllirinn Apex með Charlize Theron frumsýndur í apríl 2026.