Safnar undir­skriftum til varnar síðdegisbirtunni

Safnar undir­skriftum til varnar síðdegisbirtunni

Stærðfræðingur hefur stofnað undirskriftalista til verndar síðdegisbirtunni í tilefni af umræðum um mögulegar breytingar á klukkunni hér á landi. Hann segir að skoða þurfi málið til hlýtar og taka mið af öllum rökum í málinu, ekki einungis svefnrökum. Það hafi verið grandskoðað af sérfræðingum fyrir nokkrum árum og niðurstaðan sú að halda klukkunni óbreyttri.

Safnar undir­skriftum til varnar síðdegisbirtunni

Safnar undir­skriftum til varnar síðdegisbirtunni

Stærðfræðingur hefur stofnað undirskriftalista til verndar síðdegisbirtunni í tilefni af umræðum um mögulegar breytingar á klukkunni hér á landi. Hann segir að skoða þurfi málið til hlýtar og taka mið af öllum rökum í málinu, ekki einungis svefnrökum. Það hafi verið grandskoðað af sérfræðingum fyrir nokkrum árum og niðurstaðan sú að halda klukkunni óbreyttri.

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti opnunarræðu þáttar síns í gær. Þar tilkynnti hann áhorfendum að hans besti vinur og samstarfsfélagi til margra ára væri látinn. Cleto Escobedo III fór fyrir húsbandi þáttanna, sextettnum Cleto and the Cletones. Þetta vita flestir sem hafa horft á þættina en Lesa meira

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Fyrrverandi Chelsea-leikmaðurinn Oscar gæti verið neyddur til að leggja skóna á hilluna eftir að hafa misst meðvitund á æfingu, þar sem rannsóknir á sjúkrahúsi leiddu í ljós hjartavandamál, samkvæmt brasilískum fjölmiðlum. Hinn 34 ára miðjumaður fékk skyndilega áfall á æfingu með São Paulo á þriðjudag þegar hann var að taka próf á æfingahjóli. Oscar, sem Lesa meira

Útilokar ekki ökklabönd

Útilokar ekki ökklabönd

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra útilokar ekki að ökklabönd verði tekin í notkun vegna útlendinga í ólögmætri dvöl, þ.e. útlendinga sem dveljast hér á landi án tilskilinna heimilda.

Klapparstígsráðgátan leyst

Klapparstígsráðgátan leyst

Íbúar á Klapparstíg 14 voru með böggum hildar frá mánaðamótum og þar til í gær þegar tjónsmál sem þeir höfðu reynt að komast til botns í með öllum ráðum leystist með einu símtali. Starfsmaður verktakafyrirtækis hafði verið óheppinn á leið um erfið gatnamót á stórri vinnuvél – eigandinn vaknaði úr aðgerð og sá frétt mbl.is.

Himinn og haf á milli starfslokasamninga hjá Reykjavíkurborg

Himinn og haf á milli starfslokasamninga hjá Reykjavíkurborg

Fimmfaldur munur er á upphæðum á starfslokasamningum á Skóla-og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar að því er fram kemur í svörum meirihluta borgarstjórnar við fyrirspurn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Gerð hafa verið samkomulag um starfslok við 13 stjórnendur í leikskólum og grunnskólum frá 1. janúar 2015 til 15. maí 2025 og nemur upphæðin 367 milljónum króna á þessu tímabili. Þegar litið er...