Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, gagnrýnir biðraðamenningu innan íslenskrar stjórnsýslu – sérstaklega þegar kemur að málum sem varða börn og fjölskyldur – í grein sem birtist á Vísi í morgun. Hún segir ófremdarástand ríkja hjá embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu þar sem foreldrar og börn bíði mánuðum og jafnvel árum saman eftir því að Lesa meira

Beint: Heimsþingi kvenleiðtoga

Beint: Heimsþingi kvenleiðtoga

Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavik Global Forum - Women Leaders, er nú haldið í áttunda sinn í samstarfi við ríkisstjórn Íslands og Alþingi. Á þinginu koma saman yfir 500 leiðtogar úr stjórnmálum, viðskiptum, frjálsum félagasamtökum, vísindum víðsvegar að úr heiminum.

Ísafjarðarbær: endurnýjaður samningur um Fossavatnsgönguna

Ísafjarðarbær: endurnýjaður samningur um Fossavatnsgönguna

Endurnýjaður hefur verið samningur milli Ísafjarðarbæjar og Fossavatnsgöngurinnar. Eldri samningur gilti árin 2022–2025. Nýr samningur gildir frá nóvember 2025 til maí 2028. Í minnisblaði sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs til skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar segir að helstu breytingar á milli samninga séu formlegs eðlis, felist í skýrara orðalagi, uppfærðum fjárhæðum með vísitöluhækkunum og breyttum gildistíma. Engar […]