Sagði Trump hafa varið klukku­stundum með fórnar­lambi sínu

Sagði Trump hafa varið klukku­stundum með fórnar­lambi sínu

Í áður óbirtum tölvupósti sem Jeffrey Epstein sendi Ghislaine Maxwell árið 2011, velti hann vöngum yfir því af hverju Donald Trump, núverandi forseti Bandaríkjanna, hafi aldrei verið nefndur á nafn í þeim rannsóknum sem beindust að Epstein. Hann sagði að Trump hefði varið mörgum klukkutímum með konu sem Demókratar í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings skilgreina sem eitt af fórnarlömbum Epsteins.

Ekki tekist að semja

Ekki tekist að semja

Ekki hefur tekist að ná samkomulagi milli landeigenda við Seljalandsfoss og sveitarfélagsins Rangárþings eystra um frekari uppbyggingu á svæðinu en fossinn er afar vinsæll viðkomustaður erlendra ferðamanna eins og þekkt er.

Ekkert hefur spurst til ungs Íslendings á Spáni í þrjá mánuði

Ekkert hefur spurst til ungs Íslendings á Spáni í þrjá mánuði

Íslenskur maður á þrítugsaldri, Pedro Snær Riveros, hefur verið týndur á Spáni síðan í ágúst eða í um þrjá mánuði. Upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra staðfestir að málið sé á borði alþjóðadeildar lögreglunnar. Fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins staðfestir jafnfram að borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins sé kunnugt um málið. Hvorugt veitir frekari upplýsingar. Harpa Halldórsdóttir, móðir mannsins, vakti athygli á hvarfi hans í færslu á Facebook. Hann hafi verið á leið til vinnu sem kokkur á skipinu Allure of the Seas. Ekkert hafi heyrst frá honum síðan. Hún biður fólk á Spáni að hafa augun opin fyrir ferðum Pedros.

Ekkert spurst til ungs Íslendings á Spáni í þrjá mánuði

Ekkert spurst til ungs Íslendings á Spáni í þrjá mánuði

Íslenskur maður á þrítugsaldri, Pedro Snær Riveros, hefur verið týndur á Spáni síðan í ágúst, eða í um þrjá mánuði. Upplýsingafulltrúi ríkislögreglustjóra staðfestir að málið sé á borði alþjóðadeildar lögreglunnar. Þá staðfestir upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins einnig að borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins sé kunnugt um málið. Hvorugt vildi veita frekari upplýsingar um málið. Harpa Halldórsdóttir, móðir mannsins, vakti athygli á hvarfi hans í færslu á Facebook og segir hann hafa verið á leið til vinnu sem kokkur um borð í skipinu Allure of the Seas . Ekki hafi heyrst til hans síðan. Þá biður hún fólk á Spáni um að hafa augun opin fyrir ferðum Pedros.

„Þjálfun snýst um sam­skipti“

„Þjálfun snýst um sam­skipti“

Pekka Salminen hefur þurft að bíða lengi eftir fyrsta leik sínum sem landsliðsþjálfari Íslands. Finninn tók við íslenska kvennalandsliðinu í mars en í kvöld, rúmum sjö mánuðum síðar, er komið að fyrsta leiknum sem er á móti Serbíu á Ásvöllum.

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrverandi njósnari Manchester United, Piotr Sadowski, hefur gagnrýnt hæfileikaval félagsins harðlega og sakað það um að hafa misst frá sér leikmann í heimsklassa fyrir smáaur. Sadowski starfaði sem mið-evrópskur njósnari United frá árinu 2017 og yfir sjö ár fram á síðasta ár, en hefur nú tekið til máls um ákvarðanir félagsins í leikmannamálum. Í viðtali Lesa meira

Fjárfestar krefjast arðsemi

Fjárfestar krefjast arðsemi

Stærstu tæknifyrirtæki heims, eins og Meta, Microsoft, Amazon, Apple og Google, hafa aukið mjög fjárfestingar í gervigreind. Krafa fjárfesta er hins vegar að verða æ háværari um nauðsyn þess að sjá skýr merki um raunverulega arðsemi þessara fjárfestinga