Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Antonio Conte, þjálfari Napoli, gæti sagt upp störfum hjá Napoli í dag og mun funda með stjórn félagsins í dag eftir 2-0 tap gegn Bologna á sunnudag. Meistarar Ítalíu frá síðasta tímabili hafa nú misst toppsætið og hafa tapað fimm leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Liðið hefur ekki skorað í þremur leikjum í röð. Lesa meira

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“

Viðskipti embættis ríkislögreglustjóra við ráðgjafafyrirtækið Intra hafa valdið fjaðrafoki og lét Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri af embætti nú í morgun. Sigríður mun þess í stað taka við stöðu sérfræðings í aðgerðum gegn kynbundnu ofbeldi í dómsmálaráðuneytinu. Áður en þessi ákvörðun Sigríðar var opinberuð birtist grein eftir Ólaf Hauksson, ráðgjafa í almannatengslum og fyrrum umboðsmann Axon Lesa meira