Yfirlýsing Sigríðar: Ákvörðunin alfarið mín
Sigríður Björk Guðjónsdóttir segist hafa metið það sem svo að það væri ekki til hagsbóta fyrir lögregluna í heild að hún væri áfram í stafni eftir umfjöllun fjölmiðla um viðskipti embættisins við Intru.
Sigríður Björk Guðjónsdóttir segist hafa metið það sem svo að það væri ekki til hagsbóta fyrir lögregluna í heild að hún væri áfram í stafni eftir umfjöllun fjölmiðla um viðskipti embættisins við Intru.
Í hádegisfréttum fjöllum við um mál ríkislögreglustjóra sem í morgun sagði af sér embætti og verður sett í sérverkefni innan dómsmálaráðuneytisins.
Í hádegisfréttum fjöllum við um mál ríkislögreglustjóra sem í morgun sagði af sér embætti og verður sett í sérverkefni innan dómsmálaráðuneytisins.
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og kona hans, Anna Bergljót Gunnarsdóttir efnafræðingur, eiga von á barni næsta vor.
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Seatrips, eiganda farþegaskipsins Arctic Rose, til að greiða Linda ShipInvest, sem er eigandi gámaflutningaskipins Veru D, 49,8 milljónir króna í skaðabætur.
Leikarinn Jeremy Renner hefur hótað kvikmyndagerðarkonunni Yi Zhou með lögsókn. Ástæðan er ásakanir Zhou um að Renner hafi sent henni óumbeðnar dónamyndir og hótað því að siga landamæraeftirlitinu á hana. Renner segir þveröfugt farið, hún hafi herjað á hann og sent honum urmul óviðeigandi skilaboða.
Antonio Conte, þjálfari Napoli, gæti sagt upp störfum hjá Napoli í dag og mun funda með stjórn félagsins í dag eftir 2-0 tap gegn Bologna á sunnudag. Meistarar Ítalíu frá síðasta tímabili hafa nú misst toppsætið og hafa tapað fimm leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Liðið hefur ekki skorað í þremur leikjum í röð. Lesa meira
Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni.
Líf söngkonunnar Dagbjartar Rúriksdóttur tók stakkaskiptum í desember 2019. Hún frelsaðist og segir Guð hafa bjargað lífi sínu. Hún ræddi um málið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég varð edrú 2. desember 2019 og það bjargaði lífi mínu að fara í ákveðin samtök sem hjálpuðu mér að verða betri og hreinsa til í lífi Lesa meira
TikTok-stjarnan Mariam Cisse var numin á brott af vígamönnum í Malí á föstudag og tekin af lífi opinberlega fyrir framan fjölskyldu sína. Töldu vígamennirnir að hún væri að vinna með hernum og hefði tekið upp myndbönd af þeim án samþykkis. Mariam var þekkt í heimalandi sínu og með um 90 þúsund fylgjendur á TikTok. Í Lesa meira
Viðskipti embættis ríkislögreglustjóra við ráðgjafafyrirtækið Intra hafa valdið fjaðrafoki og lét Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri af embætti nú í morgun. Sigríður mun þess í stað taka við stöðu sérfræðings í aðgerðum gegn kynbundnu ofbeldi í dómsmálaráðuneytinu. Áður en þessi ákvörðun Sigríðar var opinberuð birtist grein eftir Ólaf Hauksson, ráðgjafa í almannatengslum og fyrrum umboðsmann Axon Lesa meira
Þetta er því fimmta árið sem dagurinn er haldinn hátíðlegur og kleinan heiðruð.
Þetta er því fimmta árið sem dagurinn er haldinn hátíðlegur og kleinan heiðruð.
Since 2021, co-artistic directors and life partners Brogan Davison and Pétur Ármannsson have been leading Reykjavik Dance Festival with a... The post A Labour Of Love: Reykjavík Dance Festival Dedicates Its 2025 Edition To Those Who Paved The Way appeared first on The Reykjavik Grapevine .