Áramótaannáll 2025

Áramótaannáll 2025

Árið 2025 var ekki ár upplýsingaskorts. Það var ár skorts á hlustun. Í umræðunni um ferðaþjónustuna, skattheimtu og opinbera stefnumótun lágu staðreyndirnar fyrir allan tímann. Tölur voru aðgengilegar, reynslan skýr og áhrifin fyrirsjáanleg.

Flateyri: hljómsveitin Æfing 57 ára í dag

Flateyri: hljómsveitin Æfing 57 ára í dag

Hljómsveitin ÆFING frá Flateyri kom fram fyrsta sinn á fundi í Verkalýðsfélaginu Skildi í Samkomuhúsinu á Flateyri þann 27. desember árið 1968, fyrir réttum 57 árum. Hljómsveitin hafði verið við æfingar í nokkrar vikur fyrir áramótaball í Samkomuhúsinu og gerði hlé á meðan fundurinn var. Tóku þeir síðan eitt lag eftir fundinn og var vel […]

Er þetta bóla?

Er þetta bóla?

Miðað við þá mikla möguleika sem gervigreindinni fylgir en einnig gífurlegum fjölda óþekktra stærða, getur nánast enginn sagt með vissu hvort fjárfestar hegða sér óskynsamlega. Ég ráðlegg því engum að setja allt sitt á gervigreindina nema þeir séu tilbúnir að tapa öllu ef illa fer.

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea hefur fengið frábærar fréttir fyrir leik liðsins við Aston Villa sem fer fram á Stamford Bridge. Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að tveir öflugir leikmenn verði klárir í slaginn fyrir leikinn. Það eru þeir Estevao og Liam Delap en báðir leikmennirnir hafa glímt við meiðsli undanfarna daga og vikur. Maresca segir að Lesa meira

Vikuviðtalið: Pétur Georg Markan

Vikuviðtalið: Pétur Georg Markan

Umbætur, uppbygging og árangur fyrir fólk eru mín ástríða sem bæjarstjóri Það eru forréttindi að vera bæjarstjóri, ekki kvöð og alls ekkert stöðutákn. Þetta er mikil vinna og ef þú leggur líf og sál í verkefnið færðu umbun í breyttum og betri lífsgæðum fólksins sem þú þjónustar. Svo einfalt er það. Ég held að það […]