Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld
Pekka Salminen landsliðsþjálfari hefur valið þá tólf leikmenn sem verða í hópnum í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EM 2027.
Pekka Salminen landsliðsþjálfari hefur valið þá tólf leikmenn sem verða í hópnum í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EM 2027.
Háskólinn á Akureyri hefur mótað stefnu um ábyrga notkun gervigreindar við skólann. Með stefnunni er viðurkennt að gervigreindin komi til með að vera stór hluti af starfsemi háskólasamfélagsins og vilja þau að hún muni efla starfsemina.
Háskólinn á Akureyri hefur mótað stefnu um ábyrga notkun gervigreindar við skólann og er hann sá fyrsti til hér á landi. Með stefnunni er viðurkennt að gervigreindin komi til með að vera stór hluti af starfsemi háskólasamfélagsins og vilja þau að hún muni efla starfsemina.
Muhamed Alghoul, miðjumaður Keflvíkinga, hefur verið kallaður inn í landslið Palestínu en þetta er staðfest á miðlum Keflvíkinga.
Gildi-lífeyrissjóður greiddi á árinu tvívegis atkvæði gegn endurkjöri stjórnarmanna.
Ákæra á hendur starfsmanni leikskólans Múlaborgar, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum á leikskólanum, var þingfest í morgun. Afstaða hans til sakargiftanna liggur ekki fyrir. Þá liggur efni ákærunnar ekki fyrir að svo stöddu.
Ákæra á hendur starfsmanni leikskólans Múlaborgar, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum á leikskólanum, var þingfest í morgun. Afstaða hans til sakargiftanna liggur ekki fyrir. Þá liggur efni ákærunnar ekki fyrir að svo stöddu.
Þorleifur Kamban Þrastarson, hönnuður og listamaður, er látinn, 43 ára að aldri.
Þorleifur Kamban Þrastarson, hönnuður og listamaður, er látinn, 43 ára að aldri.
„Þetta er mikilvægur leikur, við eigum góðan möguleika á að komast í umspil. Við þurfum góð úrslit á morgun til að búa til úrslitaleik gegn Úkraínu á sunnudag,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands fyrir leikinn gegn Aserbaídsjan í undankeppni HM á morgun. Íslenska liðið kom til Baku á mánudag og hefur undirbúið sig af kostgæfni Lesa meira
Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Frakklandi á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun.
Mikael Neville Anderson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum gegn Aserbaísjan á morgun og Frakklandi á sunnudag. Logi Tómasson hefur verið að glíma við veikindi en vonir eru bundnar við að hann verði klár í slaginn á morgun.
Spánverjinn Rafel Benítez tók á dögum við sem knattspyrnustjóri Panathinaikos í Grikklandi en þar leikur landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason.
Stærðfræðingur hefur stofnað undirskriftalista til verndar síðdegisbirtunni í tilefni af umræðum um mögulegar breytingar á klukkunni hér á landi. Hann segir að skoða þurfi málið til hlýtar og taka mið af öllum rökum í málinu, ekki einungis svefnrökum. Það hafi verið grandskoðað af sérfræðingum fyrir nokkrum árum og niðurstaðan sú að halda klukkunni óbreyttri.
Stærðfræðingur hefur stofnað undirskriftalista til verndar síðdegisbirtunni í tilefni af umræðum um mögulegar breytingar á klukkunni hér á landi. Hann segir að skoða þurfi málið til hlýtar og taka mið af öllum rökum í málinu, ekki einungis svefnrökum. Það hafi verið grandskoðað af sérfræðingum fyrir nokkrum árum og niðurstaðan sú að halda klukkunni óbreyttri.