Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
Erling Haaland hvatti liðsfélaga sinn Rayan Cherki til að framkvæma sitt eigið fagn í leik gegn Nottingham Forest um helgina. Cherki skoraði og lagði upp í 2-1 sigri City en hann framkvæmdi ‘jóga fagnið’ sem Haaland gerði frægt á sínum tíma. Það var Haaland sjálfur sem vildi sjá Cherki nota fagnið og var Frakkinn ekki Lesa meira