Ryðbrjótur reyndist ekki mennskur

Ryðbrjótur reyndist ekki mennskur

Það er orðið nánast ómögulegt fyrir fólk að greina muninn á tónlist sem er búin til með gervigreind og tónlist sem er samin af mönnum, samkvæmt könnun sem birt var í dag. Skoðanakannanafyrirtækið Ipsos bað 9.000 manns að hlusta á tvö brot af tónlist sem búin var til með gervigreind og eitt brot af tónlist sem samin var af mönnum...

Vildi horfa á Englandsleikinn fræga á Íslandi

Vildi horfa á Englandsleikinn fræga á Íslandi

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur við Aserbaísjan í Bakú á morgun klukkan 17 og Úkraínu í Varsjá í Póllandi næstkomandi sunnudag í undankeppni heimsmeistaramótsins. Með tveimur sigrum er Ísland öruggt með sæti í umspili um sæti á lokamóti HM og því mikið undir í tveimur útileikjum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, hefur tekið upp varnarstöðu og varið ákvörðunina um að dæma mark Virgil van Dijk af í 3-0 tapi Liverpool gegn Manchester City á sunnudag. Van Dijk virtist hafa jafnað leikinn með skalla í 38. mínútu, en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. Niðurstaðan var sú að Andy Robertson, Lesa meira

Vandamálið liggur í 7,5% stýrivöxtum

Vandamálið liggur í 7,5% stýrivöxtum

Eftir dóm Hæstaréttar í október, sem skapaði verulega óvissu um viðmiðunarvexti á húsnæðislánum, hefur Seðlabankinn gripið til aðgerða. Bankinn hefur hafið birtingu svonefndra fastra lánstímavaxta, eða par-vaxta, sem byggðir eru á ávöxtunarkröfu íslenskra ríkisskuldabréfa

Mikill áhugi meðal eldri borgara á gervigreind – Stefán Atli hefur þróað námsefni sérstaklega fyrir félaga FEB

Mikill áhugi meðal eldri borgara á gervigreind – Stefán Atli hefur þróað námsefni sérstaklega fyrir félaga FEB

Áhugi á gervigreind meðal eldri borgara hefur reynst gríðarlegur. Um 560 manns hafa nú þegar sótt námskeið Félags eldri borgara í Reykjavík (FEB) og hátt í 100 eru á biðlista eftir að komast að í næstu lotu. „Aðsóknin hefur verið mikil og vonum framar,“ segir Dýrleif Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík. „Þetta sýnir Lesa meira

Ný bók: Fróðleikur og ljótar sögur um jólafjölskylduna

Ný bók: Fróðleikur og ljótar sögur um jólafjölskylduna

Út er komin bókin Gömlu íslensku jólafólin: Fróðleikur og ljótar sögur, eftir þjóðfræðingana Jón Jónsson og Dagrúnu Ósk Jónsdóttur frá Kirkjubóli á Ströndum. Bókin er snilldarlega myndskreytt af Sunnevu Guðrúnu Þórðardóttir í Laugarholti við Djúp. Sumar þjóðtrúarverurnar fá birta mynd af sér í fyrsta sinn og margar þeirra eru ansi magnaðar. Nina Ivanova sá um […]

Markaðurinn telur taum­haldið of þétt en býst ekki við lækkun

Markaðurinn telur taum­haldið of þétt en býst ekki við lækkun

Niðurstöður nýrrar könnunnar Seðlabanka Íslands um væntingar markaðsaðila um verðbólgu og vexti sýna fram á litlar breytingar. Hins vegar hækkaði hlutfall svarenda sem taldi taumhald peningastefnunnar vera of þétt og var 83 prósent samanborið við 43 prósent í síðustu könnun í ágúst. Markaðurinn býst þó ekki við því að peningastefnunefnd Seðlabankans lækki stýrivexti þegar hún tilkynnir næstu vaxtaákvörðun þann 19. nóvember.

Markaðurinn telur taum­haldið of þétt en býst ekki við lækkun

Markaðurinn telur taum­haldið of þétt en býst ekki við lækkun

Niðurstöður nýrrar könnunnar Seðlabanka Íslands um væntingar markaðsaðila um verðbólgu og vexti sýna fram á litlar breytingar. Hins vegar hækkaði hlutfall svarenda sem taldi taumhald peningastefnunnar vera of þétt og var 83 prósent samanborið við 43 prósent í síðustu könnun í ágúst. Markaðurinn býst þó ekki við því að peningastefnunefnd Seðlabankans lækki stýrivexti þegar hún tilkynnir næstu vaxtaákvörðun þann 19. nóvember.