Ryðbrjótur reyndist ekki mennskur
Það er orðið nánast ómögulegt fyrir fólk að greina muninn á tónlist sem er búin til með gervigreind og tónlist sem er samin af mönnum, samkvæmt könnun sem birt var í dag. Skoðanakannanafyrirtækið Ipsos bað 9.000 manns að hlusta á tvö brot af tónlist sem búin var til með gervigreind og eitt brot af tónlist sem samin var af mönnum...